23.9.2008 | 14:09
Kompás - Réttarböll - Ofbeldi gegn konum og fiđrildaáhrif.
Mér er skapi nćst ađ vera algjörlega mótfallin ofbeldi eftir Kompásţáttinn í gćrkvöldi.
Nema á réttarböllum, ţar sem fjallţunginn rćđur ríkjum. Eđa var ţađ fallţunginn? Allavega hef ég hitt fjallkonu á réttarballi. Ţćr eru sko ekki bara á röltinu á sautjánda júní.
Vinkona mín sendi mér í pósti á pnr: 300 2.h til hćgri, link á Unifem á Íslandi ţar sem hćgt er ađ skrá sig gegn ofbeldi á konum, og er mér ţađ sönn ánćgja ađ setja ţann tengil hérna til vinstri á síđuna.
Koma svo og vera međ..................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Facebook
Athugasemdir
Ţröstur, ég kann betur og betur viđ ţig. Er ţetta eđlilegt?
Krútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 14:13
Veit ekki. Hugsum máliđ.
Ţröstur Unnar, 23.9.2008 kl. 14:18
...ég hef sossum alltaf kunnađ ágćtlega viđ ţig. Er ţađ eđlilegt?
annars hélt ég ađ ég vćri krúttiđ í bloggheimum!
Hrönn Sigurđardóttir, 23.9.2008 kl. 14:30
Auđvitađ er ţessi tilfinning alveg fullkomlega eđlileg stúlkur.
Viđ erum öll meira og minna krútt, ef vel er ađ gáđ.
Ţröstur Unnar, 23.9.2008 kl. 14:39
Hrönn er eđalkrútt en ţú ert ennţá bara smákrútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 16:48
Ég sé ađ ţađ er orđiđ fundarfćrt í krúttklúbbnum...
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:29
Er ekki rosalega langt síđan fundađ var síđast í krúttklúbbnum, ţađ minnir mig. Ég tel ţig ekkert vera neitt smákrútt, mér finnst ţú megakrútt!
Ía Jóhannsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:04
Algjörlega fundarfćrt. Heheheheheh
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2008 kl. 08:30
Ég má setja "hjarta" af ţví ađ ég bý á Skaganum.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.9.2008 kl. 08:30
Ég ćtla ađ setja hjarta af ţví ađ ég bý ekki á Skaganum
Hrönn Sigurđardóttir, 24.9.2008 kl. 08:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.