o - Hausmynd

o

Strákarnir ykkar standa sig vel..........

beach_volleyballen missti af fyrri hálfleik í morgun, þó ég hafi vaknað á réttum tíma.

Sjónvarpskerfið festist á rangri stöð þar sem var verið að sýna aðra boltaíþrótt.

Fékk mér bara kaffi í rólegheitum þangað til myndverpingurinn hafði jafnað sig og náð sambandi við Shing Jóng Tú.

 

Skítt með kerfið, áfram Latibær.


Kæri nágranni............

2094166559_f69d6f3f00ef þú heyrir mávagarg og brothljóð, síðan langa þögn á eftir, viltu þá rölta yfir til mín með haglabyssuna? Því þá er það næsta víst að Mávarnir hafa yfirbugað mig og eru að gæða sér á kvöldmatnum mínum.

Ég á fastlega von á því að þeir geri innrás á heimilið mitt einhvern daginn. Í gær þegar við Eydís komum heim þá ver einn þeirra búinn að leggja í stæðið mitt og hreyfði sig ekki fyrr en ég ýtti við honum með 35 tommu framhjóli bílsins, en þá færði hann sig yfir á fatlaða stæðið.

Við fórum út úr bílnum og ég bað hana að reka fuglinn burt.

"Farðu heim til unganna þinna fugl" kallaði hún.

Fugl hreyfðist ekki, en horfði bara á hana rauðum augum, og mér var ekki sama. Færði mig nær ófreskjunni og þegar Eydís ítrekaði skipunina drattaðist fiðrið í loftið.

"Loksins fór hún til unganna sinna"

Var að hugsa af hverju dóttir mín fullyrti að þetta væri mamma sem ætti unga einhverstaðar.

 

Þessi færsla flokkast undir yfirgengilega fuglafrekju........................


Bloggarar og athugasemdir - Hugsanatengd færsla án ábyrgðar......

stupid-catVinsælt: Að kasta fram spurningu gefur oftast þokkalega, ofbeldi, nauðganir, barnaníð, slys, dómar yfir afbrotafólki, eymd annarra, dóp og drykkja, klámfengið efni, og svo auðvitað aðrir bloggarar.

Óvinsælt: Gönguferðir, hjólreiðatúrar, vellíðan, tilfinningalegt ríkidæmi, stolið efni, mynd af Holtasóley.

Athugasemdir við blogg: Takk fyrir pistil, til hamingju, alveg sammála, knús, kossar, frábært, yndislegt, tilfinningatákn, teiknimyndir og svo mjög oft pínu dæmisaga af manni sjálfum í tengslum við fyrirsögn.

 

Þessa færslu má ekki afrita eða nota gegn höfundi á nokkurn hátt og alls ekki syngja hana í ráðstefnusölum, flugvélum, lestum eða á öðrum opinberum stöðum..........


Kjánalæti í fullorðnu fólki.

HPIM3180Við höfun notið dagsins til hins ítrasta. Ryksugað , skúrað og þvegið þvott. Það gekk á ýmsu samt þegar kom að því að setja á rúmin aftur. Hún harðneitaði að yfirgefa rúmið, og breiddi upp fyrir haus.

"Svona skottan mín, farðu úr rúminu strax"

"Látt ekki svona kjánalega pabbi, ég er í tjaldi" W00t

Það er notað óspart gegn manni á hinum ýmsu stundum, uppeldið.

Annars bara góð..........hérna megin við sundin blá. En þið þarna hinumegin? Er einhver óstjórn í gangi?

 

It´s geting dark, to dark to see - Flashback til Þjóðhátíðar fyrri aldar.....

ásamt nokkrum öðrum flashbökkum.

Endilega skoðið þetta, við getum hjálpað.......


Óvænt brúðkaup - Fimmtugsafmæli - Og smá væmniskast.......

Vinkona góð og prúð sendi þau skilaboð til okkar bæjarbúa nú um helgina að þetta bæjarfélag sem annars er mjög friðsælt og gott, að mætti alveg hrista aðeins upp í því. Það gerði hún með því að gifta sig með dags fyrirvara. Þann 08.08.08 gerðist það, og ég veit ekki en vona samt að Gunni hafi verið með. Annars eins og ég þekki þessa ágætu hefðarkonu gæti hún svo sum hafa gleymt honum í Bílanaust eða í Nínu. Annars bara til hamingju dúllurnar mínar.

Fimm tuga öldrunar afmælishátíð verður svo haldin í Himnaríki á morgun kl 16:00 sharp. Mér var boðið auddað, en varð því miður að afþakka vegna anna. Annars hefði nú verið gaman að vera fluga á vegg þarna, með myndvél.

Gurrí Himnaríkisfrú mætti svo óvænt tvær mínútur fyrir lokun á vinnustað minn, með lífvörð sér við hlið, bauð góðan daginn (ískalt) og sagði: "Hreinsa kápuna og buxurnar, liggur ekkert á þeim en jakkann skal hafa tilbúinn um hádegið á morgun"

Mér rann kalt öl milli skinns og hörunds þegar ég sá svipinn á lífverðinum og sagði bara "ekkert mál frú mín góð."

*Gúlp, maður verður að standa sig í þjónustunni. Vill ekki lenda í þeim á DV........

Innilega til hamingju með daginn Gurrí mín.

 

Og smá væmniskrull fyrir okkur feðgin..........Eydís Lára


Let´s agree to dsiagree.........

Under_Construction

 

 

 

 

 

Done?       Cancel?       Ignore?


Það er svo margt sem hægt er að gera um yfirvofandi helgi.

LivelBærinn minn er mest að líkjast ímynduðu yfirgefnu þorpi í mið ríkjum BNA frá 18. öld. Lognmolla og hitasvækja hangir yfir bænum og varla sést lifandi vera á ferð, fyrir utan köttinn sem var að flytja í næstahús við vinnuhúsið mitt, ásamt fjölskyldu. Örlítill kvíði gerir vart við sig og maður snýr sér við annað slagið til að athuga hvort einhver sé kannski að læðast aftan að manni.

Er jafnvel að hugsa um að slökkva á þvottavélum og þurkurum til þess að taka þátt í þögninni.

Í morgun gerði ég mér grein fyrir því að stórfjölskyldan væri í þann mund að spýtast frá heimkynnum sýnum vítt og breitt um landið, og gerði þess vegna í kjölfarið formlega símakönnun á því hvar einstakir meðlimir hennar mundu dvelja þessa hræðilegu helgi. Niðurstaðan var sú að ég get nokkuð vel við unað og held ég þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur.

Systur mínar í Vestmannaeyjum, allt í gúddí, heimavanar.

Bræður tveir, annar fór á Akureyri með familíuna, smá stress vegna þess.

Hinn í Ófeigsfjörð, jebb nokkuð heillandi.

Náði ekki í stóra strákinn minn.

Stóra stelpan mín á Akureyri heima hjá sér, allt í gúddí.

Vó er ég að gleyma einhverjum?

Minn sjálfur, ekki ákveðið en freistandi að bruna á Strandirnar ef þokufjandinn verður ekki helgargestur þar, eða bara á fjöll.


Lopapeysukallinn vinsælastur í Sjónvarpinu.........

Gísliog skal aungvan undra. Maður hættir að tyggja kvöldmatinn og gleymir stund og stað þegar hann byrjar með þáttinn sinn Út og Suður.

Hann virðist hafa nef fyrir skemmtilegum viðmælendum, fyrir utan það að gera þáttinn áhorfendavænan með óhefðbundnum spurningum sem leiða af sér óhefðbundin svör.

Tenging við frétt á Skessuhorni.

Minn uppáhalds aþþí ég er sveitó............


Ég nota bloggið sem persónulega dagbók - Fáar færslur eru birtar opinberlega þar - Hinar eru geymdar.......

Þormar Harri Þrastarsonog kannski ætlaðar til notkunar annar staðar, fyrir aðra, eða bara alls ekki.

Það að geta hlaðið blogginu sínu niður á disk, og sýslað með það þar, þarf að komast í gagnið sem fyrst.

Mér var ekki alveg sama þegar diskastæðan fræga hrundi áður er fídusinn "niðurhal bloggs" sem er von á hjá bloggamönnum, væri kominn í gagnið. Já, ég nota þetta sem dagbók þar sem ég skrifa allan fjandann sem mér dettur í hug í það og það skiptið, og af því leiðir að lesa má úr hverri færslu svona nokkurnvegin hvernig manni líður og miðar í það skiptið, en nota bene aðeins fáar eru birtar.

Ég hef afskaplega gaman af að lesa flest bloggin á mbl.blog, en sum pirra mig í keng en les þau samt aftur seinna. Hef lært mikið og margt hérna, til dæmis það að koma hreint fram og segja hvað manni finnst um einhverja sérstaka persónu er oft, mjög oft tekið á annan hátt en meiningin átti að vera. Það flokkast örugglega undir eitthvað undrið, eins og rithefti eða eitthvað gáfulegt.

Mörg meilin hef ég fengið um það að ég sé að eltast við konur á blogginu, en líka önnur til hvatningar á því að læra að skrifa góðan texta og koma frá mér efni á sem skiljanlegastan hátt.

Þá hef ég alveg látið vera að sækjast eftir skriðuföllum heimsókna, sem er þó í raun auðvelt að ná, líka fyrir nörda eins og mig. Hef séð það hér.

En hef verið býsna latur að kommetna á færslur bloggvina minna, og bið forláts á því. Því allir vilja jú fá pínu athygli eftir glæsilega skrifaðar greinar.

Ætlaði að þýða eftirfarandi grein sem ég kíki stundum í þegar ég þarf afréttara, en nennti því ekki núna.

Time in My Pocket

Written by Michael R. Boyter

It's been said that nothing disappears faster than money!

There have been times that I have had a fairly good amount of money in my pocket. This has usually been when I started out on a trip of some kind; a vacation for example.

Call it a false sense of security or maybe even laziness, but I usually never bother with keeping too close of a watch over how much money I have actually spent while on this trip. Just pull another twenty out of the ole pocket and move along.

"I've plenty of money", I think to myself.

A hotel room paid for here and another dinner there. Another twenty-dollar bill goes toward a souvenir and then don't forget about breakfast the next morning right before I fill up my car with fuel and hit the road again.

I reach a point in my trip that I begin to notice that the wad of twenty-dollar bills is unexpectedly smaller. Suddenly with great concern I hesitantly stop and count the money that is in my pocket. I'm afraid to actually know the answer.

I lament to myself that I should have been keeping better track. At the same time, I tell myself that, next time, I'll keep better track.

When I started out on the trip, I felt that I had plenty of money.

My mind races back, franticly. A feeling of defeated comes over me, as I try to retrace where all the money went! What follows is a sunken feeling, often accompanied by a big bought of depression. How could I let so much of it get away from me? I sit and wonder where it all has gone.

Consider now the years in your lifetime and compare them to the money in the above story. Can you see any comparisons?

It an aweful feeling when you cannot account completely for all the years you've lived. Where have all the years gone?

I just finished reading "The Notebook", written by my favorite author Nicholas Sparks. There is a passage near the end of that book that really made an impression on me and reinforced thoughts that I've always had about keeping journals and life stories.

The elderly central figure in the story is reflecting back over his life:

"I wonder what my daddy would think of my life.I HAVE NOT SEEN HIM FOR FIFTY YEARS and he is now but a shadow in my thoughts. I cannot picture him clearly anymore; his face is darkened as if a light shines from behind him. I am not sure if this is due to a failing memory or simply the passage of time. I have only one picture of him and this too has faded. In another ten years it will be gone and so will I, and his memory will be erased like a message in the sand. IF NOT FOR MY DIARIES, I WOULD SWEAR I HAD LIVED ONLY HALF AS LONG AS I HAVE. Long periods of my life seem to have vanished. And even now, I read the passages and wonder who I was when I wrote them, for I cannot remember the events of my life. THERE ARE TIMES I SIT AND WONDER WHERE IT ALL HAS GONE! "

Just as he could swear he'd lived only half the years he had, I would swear that I somehow should have had more money left. Since I failed to keep a record, I can no longer remember completely where all the money went.

Likewise the memories we have of our parents will surely fade to varying Degrees without taking measure to record stories and events from their lives; now while they are still alive. If our parents have passed on already, go to work at gathering all the memories of him or her from living relatives such as your aunts, uncles, brothers and sisters.

The memories and lives of our parents and grandparents are not completely gone until the last person with a memory of them, is also passed away. A story forgotten can never be retold!

I have long been a believer in keeping a journal or diary and preserving our life story, both for our own benefit and that of our children and our children's children.

Your life story should contain memories from your past, who you currently are and what you've done with your life so far. Also include what you presently believe, think, value, hope and dream for.

So take some time and write at least a little about your unique life. This undertaking will be the difference between contently looking back over your life and sadly swearing that you've only lived half the time that you have.

Happy is the man that can trace a line from the end of his life back to the beginning.

It's been said that nothing disappears faster than time!

Sko ef þú ert komin hingað þá er færslan búin adna kjáninn þinn.......

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband