18.8.2009 | 12:34
Nýtt undir sólinni?
Er það eitthvað nýtt að menn þurfi ekki að standa undir því sem þeir eru ekki ábyrgir fyrir?
Jísöss, reynum að taka þessu rólega.
Maðurinn greiðir það sem honum ber samkvæmt lögum og restin ábyrgðalausa (sem btw hefur í raun aldrei verið til) hverfur bak við ský, eins og sólin gerir stundum þegar menn sjá ekki bjálkann fyrir flísinni.
Hafið svo skítsæmilegan dag.............................
Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég ættla sko þakka þér pent að hafa þónokkuð betri dag en skítsæmó
Sverrir Einarsson, 18.8.2009 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.