17.8.2009 | 22:25
Án tengingar viđ frétt - Sólarlag - Bíll og brussa.
Rauk út í bíl í von um ađ finna sjó hérna í Kópavogi.
Fann hann og Sel sem glápti á mig eins og hann hafi aldrei séđ mig áđur.
En ţá var sólin líka orđin ljót svo ég skaut Stóra-Rauđ sem forgrunn.
Ţessi var byrjuđ á nćturvaktinni fyrir utan svefnherbergisgluggann minn, og varđ alveg band brjáluđ yfir trufluninni.
Ég held ađ hún sjúgi úr mér blóđ á nóttunni, alla vega finnst mér ég vera svo léttur og blóđferskur á morgnanna og hún fitnar eins og púki á fjósbita, en er alltaf horfin ţegar ég gái viđ vöknun.
Ţađ var nú ekki fleira esskurnar, nema ég hef áhyggjur af Jenný og Dúu......................
Athugasemdir
Af hverju hefurđu engar áhyggjur af mér?
Hrönn Sigurđardóttir, 17.8.2009 kl. 22:32
Affí ţú ert svo jarđbundinn.
Ţröstur Unnar, 17.8.2009 kl. 22:41
Biđ ađ heilsa spidervúmen
Hrönn Sigurđardóttir, 17.8.2009 kl. 22:44
Hefur ţér ekkert dottiđ í hug ađ spreyja slatta af WD40 á frú spidervúmen?
Ţađ svínvirkar á geitunga sem koma hingađ inn til mín í matarleit.
Sverrir Einarsson, 18.8.2009 kl. 09:07
Nei Sverrir. Fyrir utan ţađ ađ WD40 er rándýrt, ţá vil ég ekki hafa ţrastarhreiđriđ vađandi í smurnigu og ryđleysiefnum.
Svo elska ég köngulćrjur.
Ţröstur Unnar, 18.8.2009 kl. 10:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.