24.1.2009 | 11:38
Ađ ráđast á heimiliđ.................
eldsnemma morguns, vopnađur ryksugu, afţurrkunarklútum, ţveglum ilmandi sápuvatni frá Ćjax ehf, hlýtur ađ gera daginn góđan.
Alla vega vonast ég til ađ geta sest niđur viđ myndvinnslu eftir átökin viđ Rykmaura, Ló & c.o.
Nenni ekki ađ mótmćla neinu í dag frekar en fyrri daginn, svo á ég bara einn pott sem ég ţarf ađ nota í annađ.
Kíkti ađeins stuttan rúnt á bloggiđ og fékk snert af ógleđi viđ lesturinn ţar á bć.
En ađ sjálfsögđu ekki á mínum vinasíđum, ţví mínir bloggvinir eru útvaldir og eru ekki međ ógeđsfćrslur.
Myndin ofanvert er af me and myself á Vestfjarđarhálendinu fyrir 100 árum.
Ţiđ eruđ rúsínur.......................
Athugasemdir
Ćvintýramynd....... flott!
Ertu mótmćlaletingjarúsínukrús?
Hrönn Sigurđardóttir, 24.1.2009 kl. 12:01
Ég er duglegur.
En hef ekkrt til ađ mótmćla, nema ég vil ađ Davíđ víki og gerist forsćtisráđherra.
Ţröstur Unnar, 24.1.2009 kl. 12:57
Flott mynd
Skil vel ađ ţú nennir ekki á mótmćli í bćnum (ert'ekki annars á Skaganum?). En af hverju safnist ţiđ ekki saman á Skaganum og mótmćliđ? Var einmitt á Selfossmótmćlunum áđan. Fámennt en góđ stemning.
, 24.1.2009 kl. 16:32
Viđ mótmćltum á Skaganum í gćr. Mbl.is sagđi ađ 100 manns hefđu mćtt. Komst ţví miđur ekki, vinn alltaf svo lengi á föstudögum, í Rvík í ţokkabót.
Flott mynd, Ţröstur. Vildi ađ ţú og Ajax frćndi hefđuđ komiđ í himnaríki á eftir.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.1.2009 kl. 19:42
Gurrí er jeppafćrt til himnaríkis, öđruvísi kemur hann ekki međ Ajaxbrúsann.
Sverrir Einarsson, 24.1.2009 kl. 20:14
Ţú ert krútt og ekkert annađ.
Ásdís Sigurđardóttir, 24.1.2009 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.