24.12.2008 | 09:19
Elsku hjartans dúllu krúslurnar mínar um víđa veröld.....................
gleđileg jól gott og hamingjuríkt komandi ár međ ţökkum fyrir ţađ liđna.
Ţröstur, Vinna og barn.
Ég hef týnt ţrćđinum hérna undanfariđ vegna anna. Fólk ţarf sko ađ láta ţvo og hreinsa fötin sín núna sem aldrei fyrr. Í ţessu árferđi kaupi mađur ekki ný föt eftir hverja veislu, eins og áđur fyrr í den ţegar allt flaut í krónum. O nei, nú skal hreinsa gömlu spjarirnar og nota aftur og aftur, eins og vera ber.
Mér hundleiđast öll uppgjör og ćtla ekki ađ gera upp síđasta ár (sendi ţó líklega ársreikning í fyllingu tímans svo ég verđi ekki bösstađur) en ef ég kíki til baka á síđasta bloggár ţá hefur ţađ veriđ ansi gott og ég hef fengiđ helling út úr ţví ađ lesa ykkur og ađeins ađ kynnast ţví hvađ brennur mest á hverjum og einum. Hvernig hann/hún kemur ţví frá sér á blogg, set mig í spor fólks og ímynda mér hvernig ég mundi taka á ţeim mismunandi málum sem hér er skrifađ um.
Díii hvađ ég er háfleygur.
En ţetta er alvöru jólakveđja til ykkar, so deal vith it.
Búinn ađ öllu fyrir jólin, en á bara eftir ađ kaupa allt og mappesín.............
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Athugasemdir
Sendi ţér bestu kveđjur um gleđileg jól héđan frá Stjörnusteini. Ţakka skemmtileg kynni á árinu sem er ađ líđa.
Njóttu hátíđar međ ţínum nánustu viđ kertaljós og krćsingar.
Ía Jóhannsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:37
Njóttu jólanna, Ţröstur... hvernig svosem ţú gerir ţađ!
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 11:11
Gleđileg jól Ţröstur minn - hafđu ţađ gott um hátíđarnar. Ţađ hefur líka veriđ upplýsandi ađ fá ađ skyggnast inn í hugarheim ţvottakarls ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 24.12.2008 kl. 11:12
Gleđileg jólin gamli. Ţú mátt ekki gleyma einni jólagjöf og ţú veist hver á ađ fá hana. Eins er bannađ ađ gleyma mappelsíninu.
Eigđu náđug jól eftir allt strauelsiđ og samanbrotin ég veit hvađ ţú áttir viđ.
Sverrir Einarsson, 24.12.2008 kl. 13:04
Gleđileg jól!
Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 20:16
Gleđileg jól kćri Ţröstur, vona ađ ţú njótir mikilla samvista viđ litla gullmolann ţinn. Kćr kveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 25.12.2008 kl. 21:12
Gleđileg jól og hafđu ţađ ljúft
Brynja skordal, 26.12.2008 kl. 01:56
Ţú ert svo mikil krúsídúlla
Bullukolla, 26.12.2008 kl. 02:57
JólaLjós í hjartađ ţitt frá mér í Lejrekotinu !
sSteinunn Helga Sigurđardóttir, 27.12.2008 kl. 22:58
Kćrar ţakkir fyrir hlýjar kveđjur.
Ţröstur Unnar, 28.12.2008 kl. 22:58
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.