o - Hausmynd

o

Edda Rós Karlsdóttir leiðbeinir Íslendingum með frystingu lána ................

2+2=19Möguleg tilvitnun í hugsun hennar:"Sko þið þarna sem ætlið að láta frysta lán, munið að leggja fyrir peninga sem samsvarar hverri mánaðarlegri afborgun af láninu." W00t

"Þið eruð sko ekkert að græða á þessu asnarnir ykkar, munið það. Lánið hækkar bara og þið verðið að eiga fyrir frystitímanum." Mögulegri tilvitnun líkur.

 

Jöss man. Til hvers að smella sér í frystinguna ef maður á fyrir helvítis afborguninni?

Mig vantar útskýringu á þessari Seðlagreiningu.

Ég vann einu sinni við Síldarfrystingu og fékk vel borgað fyrir það....................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehe... já ég vann einu sinni líka við saltfiskverkun og fékk bara þokkalega vel borgað fyrir það...

Hrönn Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 12:54

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hef aldrei nálægt saltfiski komið.  Hvorki til vinnu nú eða átu.

ARG

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.11.2008 kl. 12:59

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Það var hrikalega skemmtileg Jenný! Ég mæli með því að þú prófir ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 13:19

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Augnablik...........

Þetta átti nú ekki að vera eitthvað verbúðarspjall hér, heldur opinská umræða um lausfrystingu lána, en ekki saltvinnslu.

Þröstur Unnar, 11.11.2008 kl. 13:40

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ó....

Hrönn Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 14:07

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þú vilt sumsé ekki ræða opinskátt ár mín í saltvinnslunni?

Hrönn Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 14:07

7 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þröstur þú þarft að lesa greinina aftur og þá með réttum gleraugum, ég þurfti reyndar að lesa greinina tvisvar (til að skilja hana rétt). Hún minnist á að leggja til hliðar fyrir afborgunum af lánunum eins og þær voru í t.d júní þegar gengið var næstum í lagi en ekki miðað við afborganirnar eins og þær eru í dag enda enginn tilgangur í því ef maður á fyrir afborgunum eins og þú segir.

Það að vinna í saltfiski er bara hressandi, salt ofaní vetlingum, stígvélum, sokkum og jafnvel naríum er bara hressandi, trúið mér ég var í svona orginal saltfiskvinnu þegar ég var 13 ára, enn yngri þegar ég var í vinnu á síldarplani yfir sumarið, í hringjum, tómum tunnum, pælun, útvötnun á tunnum og bara því sem til féll,,,,,í dag hefði þetta sennilega verið kölluð barnaþrælkun en ég held að ég hafi ekki orðið fyrir tiltölulegum skaða við þetta. Annað en blessaðir krakkarnir sem eru að koma út á vinnumarkaðinn núna 18 ára gamlir  (þau mega ekki byrja að vinna fyrr!!!!!) og hvað eiga þau að kunna, sem hafa aldrei unnið neitt fram að þeim tíma.......ekki kunni ég neitt að vinna þegar ég byrjaði að vinna um 10 ára aldurinn,,,,,en lærði smátt og smátt til verka eins og gengur og gerist,,,sumt lærði ég fljótt,,,annað aðeins hægar.

Þakka ykkur svo fyrir að lesa þetta allt.

Sverrir Einarsson, 11.11.2008 kl. 14:34

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hrönn þú drepur mig kona, húmorinn í þér er einstakur.  Annars skil ég ekki frekar en þú Þröstur, hversvegna að frysta ef þú átt pening fyrir helv. láninu? ef ég gæti lagt til hliðar þá væri ég ekkert að frysta eitt né neitt.  Kveðja á Skagann

Ásdís Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 14:35

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Kærleiksknús frá Lejre

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband