o - Hausmynd

o

Karlmenn dansa ekki.............

Dansog mér telst til eftir langa innhverfa íhugun að ég hafi dansað þrjá dansa um ævina.

Það getur verið að mig mismynni eitthvað en í þessum töluðu orðum er ég að dansa þann fjórða.

Það er nefnilega rigning og í rigningunni dönsum við.

Á mínum unglingsárum, svona tuttugu og eitthvað var vinsælt að bjóða sætustu sjáanlegu stelpunni í dans og segja svo um leið og maður sneri sér að Volkanu: 

"Dansaðu þá".

Man eftir einu skipti sem stúlkan fór að gráta.

Me, ekki stoltur.

Láttu þig hverfa þarna herfa................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Svei attan! Hún á ekki góðar minningar um þig

....fyndin samt lokaorðin

Hrönn Sigurðardóttir, 19.9.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eða einn sem ég þekki náið sem lék sér að því að bjóða stelpu upp í dans og þegar ein sagði nei þá var svarið: Ertu búin að pissa á þig?

Íslenskir karlmenn, arg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2008 kl. 15:56

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Dusilmenni!!!!  Þarf ég að segja meira?

Ía Jóhannsdóttir, 19.9.2008 kl. 16:47

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Svona, svona.

Er í iðrunarástandi.

Þröstur Unnar, 19.9.2008 kl. 16:52

5 identicon

Bullið í þér!

Miðað við færnina þína þegar ég dansaði við þig í eldgamla daga, þá var það sko ekki einn af þessum þremur dönsum þínum um ævina !

Gleyminn ?

En, íslenskir, norskir whatever from,  karlmenn, allir frá Mars.

Ásta (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 21:17

6 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Öss,öss,öss. Hvað gerðir þú nú af þér................

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 19.9.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband