o - Hausmynd

o

Haft eftir Alexander Peterson á Eurosport..........

Af Akrafjalliað nú verði handboltasprengja á Íslandi.

Skrítið að lesa um pínulitla landið sitt snjóa og íss, í öllum risablöðum heimspressunar.

Eurosport:"Several Icelandic handballers successfully play for clubs outside their fire-and-ice island, home to only 300,000 people. W00t

Back home, few of their compatriots follow their games, preferring to watch football or basketball on television." GetLost 

"We get about 500 spectators per game," Iceland right back Olafur Stefanssonsaid. "It's understandable, sometimes there's bad weather and you don't want to go driving 20 minutes through the snow when you can watch TV instead."

-----------------------------------------------------------

Óli minn. Þú kemst nú þó nokkuð langt á tuttugu mínútum og ekki er snjónum fyrir að fara í henni Reykjavík, nema mesta lagi tvo til þrjá klukkutíma yfir veturinn. En þá hafa saltbílar dauðans pæklað hvert einasta snjókorn til bana.

Ok svo, allir á lappir kl 7:00 sharp á sunnudagsmorgun til að hita upp fyrir gullið........nema þið sem ætlið að elta Eril...........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, þetta hljómar eins og við séum eskimóar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jæks! Hvað þetta verður mikil helgi hinna snemmu morgna..... Ég vakna! Hringi í þig ef þú klikkar á því

Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Eskimo girl says goodnight, varstu ekki farinn til Kína?  ég missti af vélinni.  Flott mynd mar. 

Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband