o - Hausmynd

o

Nýtt á blogginu.

HPIM2800Hef verið að velta því fyrir mér með bloggið, hvort væri ekki hægt að hlaða því niður á tölvuna sína. Maður þarf nú stundum að skoða eldri færslur og minnið er ekki að rúma árið aftur í tímann eða hvað þá lengra. Svo tekur langan tíma að fletta til baka og rifja upp á blogginu.

 

 

Setti inn fyrirspurn til bloggmeistaranna og svarið barst nánast um hæl. Þeir eru í þessum rituðu orðum að útbúa síðu þar sem bloggarar geta afritað og sýslað með allt sitt blogg, ásamt myndum og athugasemdum.

Snillar, ekki satt?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Harðarson

Mér er ljúft og skylt að segja að vefviðmótið á bloggamogginu er einstaklega vel gert og ég hef tekið eftir því að þeir sem skrifa það eru viljugir og færir um að bæta það.  Ég er því ekki hissa á þessu.

Ég gæti vel hugsað mér að prenta nokkur blogg í bæklingsformi og taka með í sumarleyfið.

Kári Harðarson, 15.7.2008 kl. 10:56

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Mér finnst satt að segja Moggabloggið vera besta og notandavænsta bloggið sem ég hef séð til þessa á WWW.

Þröstur Unnar, 15.7.2008 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband