14.4.2008 | 10:21
Ný vinnuvika hafin.............
og ţar međ vinnuhelgi afstađin. Skelfilega gott ađ byrja venjulega viku aftur. Mánudagar eru ađ verđa mitt uppáhald vegna ţessa.
Svo sem ekkert vígalegt í fréttum, nema ađ litla dúllan mín hefur veriđ meira og minna lasin í viku, međ upp og niđur hitaköst og líklega eitthvađ í eyrunum. Hún var hjá pabba sínum á föstudag og fram á miđjan laugardag:
Pabbi nú líđur mér betur. (ef hún fékk ađ horfa á Ávaxtakörfuna)
Ég er ekki lasin.
Mér líđur illa.
Pabbi koddu og hugsađu um mig.
Hef veriđ hryllilega latur ađ blogga og ađ kommenta hjá bloggvinum mínum og biđ forláts á ţví, en lengi skal manninn bćta.
Síjúol...........
Athugasemdir
Mánudagar er bara ágćtir, ţá er líka öll vikan eftir
Búin ađ vera lasin litla ljósiđ ţitt, ć vonandi fer henni ađ batna svo hún geti veriđ hress hjá pabba sín.
Ía Jóhannsdóttir, 14.4.2008 kl. 19:58
Bíddu, bíddu, bíddu... Vinnurđu bćđi virka daga og um helgar? Hefurđu ađra atvinnu um helgar en virka daga?
Vođalega vćri gaman ađ heyra ađ einhver sé jafnruglađur vinnulega séđ og ég...
Lára Hanna Einarsdóttir, 15.4.2008 kl. 00:18
Neibb Lára Hanna, sama jobbiđ.
Ţröstur Unnar, 15.4.2008 kl. 18:12
Kvitta fyrir mig
Marta B Helgadóttir, 15.4.2008 kl. 23:18
Litla snúllan.
Halla Rut , 16.4.2008 kl. 10:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.