o - Hausmynd

o

"Litli" strákurinn minn - Björgunarsveitarmaður - Undanfari - Myndablogg....

Ragnar ÞórÓtrúlega stutt síðan hann var bara lítill pabbastrákur, en í dag er hann upp um fjöll og firnindi, með björgunarsveit.

Þá er hann að kenna klifur, frussast niður árflúðir með túrhesta eða þá að leita að fólki.

 

 

Pósan

 

 

 

Þarna er hann til hægri að pósa með félaga.

 

Íste

 

 

 

 

Svona ísveggur er kallaður "íste".

 

 Æi, gamli er nú stundum svolítið stressaður yfir stráknum sínum. 

Þessi kynning er í boði pabbasínum..........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hehhehe, "litli" strákurinn hans pabba síns. Æ, minn stóri (27) er og verður alltaf guttinn hennar mömmusín.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.3.2008 kl. 22:31

2 Smámynd: Brynja skordal

Flottur strákur sem þú átt en skil samt þitt stress

Brynja skordal, 6.3.2008 kl. 01:20

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hehehe skil þig mjög vel.  Minn mömmustrákur (33) varð að prófa allt og gerir enn.  Stundum fer maður bara á tauginni við tilhugsunina eina.

Ía Jóhannsdóttir, 6.3.2008 kl. 10:51

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég dey, þið með tölurnar innan sviga.  Vá hvað það kætir mig.  Hahahaha.

Á hann afmæli.  Anyways til hamingju með hann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2008 kl. 17:02

5 Smámynd: Rebbý

hættið þið nokkurn tíman að hafa áhyggjur af börnunum ykkar?
allavega frekar þreytandi hvað mamma gamla þykist hafa miklar áhyggjur af mér alltaf ..... ég sem geri aldrei neitt áhugavert

Rebbý, 6.3.2008 kl. 17:45

6 Smámynd: Þröstur Unnar

Ákveðin í að hætta aldrei að hafa áhyggjur af syni mínum (24).

Ekker ammæli fyrr en í apríl Jenný.

kv

Þröstur (47).

Þröstur Unnar, 6.3.2008 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband