13.2.2008 | 11:24
Af þorrablótum og ónýtum mat. " Mér fannst þessi matur ekki góður.................
"Hann var ónýtur"
"Mér finnst betra að fá hafragraut og lýsi hjá pabba mínum"
Aðeins stílfært af föður barnsins, annars alveg kórrétt, það á að vera lýsi með öllum morgunmat og hefur verið svo frá fæðingu, annars minnir barnið á sig.
Ekki nokkur ástæða til að rengja orð stúlkunnar, myndin segir allt sem segja þarf um þetta fóður.
Þessi færsla skoðast sem pabbablogg..........
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
Æ þessi elska er með klígjuna upp í hálsi, oj bara
Ía Jóhannsdóttir, 13.2.2008 kl. 15:24
Ekki sátt, það er á hreinu. Hafi þetta verið súrmatur, skil ég hana mjög vel
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.2.2008 kl. 17:14
Úff, aumingja börnin segir nú húsbandið mitt, var að sýna honum bloggið, hann skilur ekkert í því að það sé verið að troða ónýtum mat oní börnin. Skítt með þessa fullorðnu sem gera þetta viljandi, en hvers eiga börnin að gjalda. Hún er fallegust prinsessan þín ekki spurning.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 17:40
Æ af hverju er verið að neyða þetta í greyin! það fer ekkert á milli mála á svipnum á henni hvað henni finnst um þetta
Huld S. Ringsted, 13.2.2008 kl. 20:11
Ábyrgðarleysi að neyða barnið í leikskólann á úldna deginum. Gast haft hana heima og gefið henni súkkulaði
Doddi í Leikfangalandi (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 22:16
Dúa mín, farðu inn í herbergið þitt að prjóna.
Þröstur Unnar, 13.2.2008 kl. 22:22
aumngja börnin! Vona að þau hafi fengið góðan eftirrétt
Laufey Ólafsdóttir, 13.2.2008 kl. 23:18
Almátt, hún er í eins Hello Kitty og Jenný Una á, mjög vinsæll. Hugsið ykkur að vera að troða úldnum og útmignum mat í blessuð börnin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2008 kl. 10:28
þetta er góður matur líka fyrir börnin
Brynja skordal, 14.2.2008 kl. 11:04
Er ekki prjónadótið þitt þar?
Þröstur Unnar, 14.2.2008 kl. 16:27
Blessað barnið! Frábær mynd...
Halldór Egill Guðnason, 16.2.2008 kl. 01:05
Bragðaði hákarl í gær og er enn með klígju.
Halla Rut , 16.2.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.