24.12.2007 | 08:59
Elsku hjartans krúsídúllurnar mínar í blogg-heimum og annarstaðar um víða veröld.............
innilega óska ég ykkur gleðilegra jóla og hafið það sem allra best um jólin.
Bloggarar, og þá sérstaklega þið sem eruð bloggvinir mínir, þið hafið fangað hug minn á hinum ýmsu stundum og gert lífið miklu litríkara, léttbærara og skemmtilegra fyrir vikið.
Takk fyrir mig.
Jóla hvað................
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Gleðileg jól minn kæri bloggvinur og takk fyrir skemmtilegt bloggár.
Marta B Helgadóttir, 24.12.2007 kl. 09:23
Gleðileg jól, krúsídúllan mín. Takk fyrir skemmtileg blogg á árinu. Hver veit nema við hittumst við grænmetisborðið í Einarsbúð einhvern daginn???? Það væri ekki leiðinlegt. Knús í bæinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.12.2007 kl. 09:44
Gleðileg jól pabbi minn, heyrum í þér á eftir.
Kv. Raggi og Svandis
Ragnar Þór Þrastarson (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 10:29
Takk fyrir kveðjuna og hafðu það sem allra best. Kær kveðja til þín og þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 11:04
Gleðileg jól og takk fyrir bloggárið :)
Ragga (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 11:12
Gleðileg jól, kæri Þröstur, til þín og þinna og takk fyrir skemmtileg kynni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.12.2007 kl. 12:39
Gleðileg jól Þröstur minn. Hafðu það sem allra allra best yfir hátíðarnar
Jóna Á. Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 13:19
Gleðileg jól stóri bró. Sjáumst á nýja árinu
Guðrún Jónsdóttir, 24.12.2007 kl. 22:58
Flottur engill, einhverjum gæti langað að deyja!!!
Halla Rut , 25.12.2007 kl. 23:40
Vona að þú og allir þínir hafi átt góðar stundir um hátíðirnar
Rebbý, 26.12.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.