1.12.2007 | 13:27
Guđríđur Haraldsdóttir međ útvarpsţátt á Útvarpi Akranes - Óli Palli međ sinn 600. Rokklandsţátt á morgun.......
Blađakonan og bloggvinur minn Gurrí var međ bráđskemmtilegan ţátt í jólaútvarpi okkar Skagamanna áđan, ţar sem hún kenndi okkur ađ lesa ýmislegt út úr kaffidrykkju og hafragrautsáti, pínu bókarýni, tónlist og spjalli viđ Óla Palla. Konan sú sem rétt náđi í ţáttinn eftir ađ hafa sigrađ Hafnfirđinga í Útsvari í gćrkvöldi, (međ smá ađstođ Sigrúnar og Bjarna.) Svo á hún örugglega eftir ađ lesa eins og ţrjár bćkur fyrir kvöldiđ, jahérna mikiđ ađ gera hjá frćgafólkinu.
Verđ alveg ađ viđurkenna löngun mína í ađ rjúka heim úr vinnunni og sćkja myndavélina, bruna í Skrúđgarđinn, ná mynd af ţeim saman. Held ég sé ađ smitast af blađamannsveiki......
Óli kallinn er svo ađ dúndra sínum 600. Rokklandsţćtti í loftiđ á morgun. Ţćttir sem ég hef reynt ađ missa ekki af í gegn um árin.
Til hamingju ţiđ bćđi tvö.
Mynd af Gurrí stolin af bloggsíđu hennar.
Mynd af Óla tók ég sjálfur á ţorrablóti í flugskýli.
So far so sweet...........
Athugasemdir
Dúllan mín, takkkk, ţú hefđir átt ađ koma. Ţetta var samt svo stuttur ţáttur, ég náđi ekki ađ klára allt, bara hviss, bang, búiđ! Mikiđ stress á undan, finna einhverjar plötur á korteri og drífa sig í Skrúđgarđinn, eiginlega beint frá Kópavogi ţar sem ég var veđurteppt í nótt. Eins og hefur komiđ fram, heheheh
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.12.2007 kl. 13:43
Ertu ekki ađ grínast?!?!
Finnur mađur ekki stóra bróđur sinn á netinu! Og sá aldeilis búinn ađ blogga - enginn byrjandi eins og ég - ekkert smá flott.
Hey, takk fyrir sameiginlega ţátttöku í útrýmingu misvilltra dýra fyrir mánuđi síđan! Ţetta var ógó gott og gaman.
Kasta meiri kveđju síđar
Litla systir....
Guđrún Jónsdóttir, 2.12.2007 kl. 15:57
Hć litla systir, gaman ađ sjá ţig hér.
Skilađu kveđju í Eyjarnar.
Ţröstur Unnar, 2.12.2007 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.