8.11.2007 | 22:26
Vikan hefur einkennst af fíflagangi.................
en hvað haldið þið. Ég hef fengið jákvæð komment frá lifandi fólki, þá á ég ekki við bloggvini. Einnig hef ég fundið út með mikilli rannsóknarvinnu undanfarið að ég á vin (haha hí á ykkur sem hélduð ekki) og það gefur skrítna en góða tilfinningu, yndislega góða.
Merkilegt hve lengi maður þarf að umgangast einhvern án þess að gera sér grein fyrir því.
Bloggvinir, þið gefið mér líka mikið :)
Meinaða sko.............
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Er þetta svona Kalli Tomm. Er hann sexý ? er hann borgarstjóri? er han.....? sorry bara í djók stuði, annars hélt ég að við værum vinir?? Hafðu það gott gamli minn.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 23:02
Takk Ásdís vinur minn.
Já mikið sexý, ekki borgarstjóri, ekki Kalli Tomm.
Þröstur Unnar, 8.11.2007 kl. 23:16
Ég er bara svo fatlaður á vinstra heilahveli Lísa, að ég hef ekki fattað fyrr en nýlega að það er vinur til staðar fyrir mig.
Ekki búinn að ná í kjellingu ennþá, kannski af því að ég hef ekki verið að leita.
Ertu að gera eitthvað sérstakt næstu 40 árin Lísa?
Þröstur Unnar, 10.11.2007 kl. 10:18
*Úps, mér vafðist tunga um háls, stelpan þín addna.
Verð að rjúka í bæinn og kaupa mér drullutjakk. Set saman uppástungur á leiðinni.
hux..hux.
Þröstur Unnar, 10.11.2007 kl. 10:43
Er vinur þinn kona?
Marta B Helgadóttir, 10.11.2007 kl. 16:57
Jebb Marta. Ertu ekki farin á djammið ennþá?
Þröstur Unnar, 10.11.2007 kl. 17:00
Lifandi vin. Hva...er ég dauð?
Halla Rut , 10.11.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.