11.7.2007 | 20:25
Það er vinsælt að hóta
því að hætta að blogga, og best að ég geri það líka. Hef nebbnilega orðið fyrir smá áreiti hérna á blogginu. Þórhallur heldur því fram að ég sé alltaf að klæmast við Rauðku, sem er ekki satt, kannski bara svona pínu ljósblátt daður. Svo KLUKKAÐI hún Gurrí sambæjarbýliskona mín mig, sem þýðir það að ég verð að segja frá einhverjum 8 hlutum um sjálfan mig á blogginu mínu. Það er mér gjörsamlega ómögulegt. Hvað mundi gerast ef allir þeir sem lesa, sæju það svart á hvítu að ég er ekki fullkominn, og hvern mann ég hef að geyma. Þunglyndi til frambúðar, hætta að blogga og hvað á ég þá að gera á kvöldin?
Farinn að horfa á Uglý Bettý.
Athugasemdir
Það má skrökva!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.7.2007 kl. 21:30
vertu glaður
Jóna Á. Gísladóttir, 12.7.2007 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.