Færsluflokkur: Bloggar
24.4.2007 | 19:50
GRRRRR
Er frekar fúll núna. Getur það verið að plastið á 1944 matnum eigi að vera svona fast ég næ því aldrei í heilu lagi af. Og þegar ég sting götin á það með gafflinum þá sullast altaf eitthvað upp.
Í þokkabót var ég að lesa færslu hérna á blogginu hjá henni Heiðu, sem var svo yndisleg að gera mig að bloggvini sínum, en hún skrifaði um íbúana í blokkinni sem heilsuðust ekki. Ég bý á þriðju hæð, kona við hliðina á mér og hinu megin við hana dóttir hennar með tvö falleg börn. Þær heilsa mér alltaf ,veit ekki af hverju, bara búinn að vera hér í tvo mánuði, samt gott mál. En hvað ef ég spyrði þær nú að því hvort þær væru ekki til í að hafa mig í fæði hjá sér t.d kvöldmat, gegn greiðslu að sjálfsögðu, þær eru nú alltaf að elda hvort sem er.
Heldurðu að maður teldist ekki soldið skrítinn?
Æi ég þoli ekki blokkir og sem betur fer er ég búinn að fá íbúð sem er meira sér, 1.júní.
Litla dísin mín er alltaf að biðja pabba sinn að koma heim hún skilur ekki þetta með hann að vilja vera hérna í blokkinni frekar en heima hjá henni. En hún er nú bara 2ja og hálfs árs ennþá og erfitt að útskíra það fyrir henni. Og hún á sjálfsagt eftir að fá einhverjar rispur á sálina sína.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2007 | 14:46
Hreðavatnsskáli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.4.2007 | 22:32
Bloggvinir...
Hvað heldurðu, ég er búinn að eignast mína fyrstu bloggvini.
Það var nú ekki flóknara en það, þegar loksins ég þorði sögðu þau bæði já....
Ég verð vist að skrifa eitthvað svo þau hendi mér ekki út, eða er það ekki?
Nenni ekki að tala um pólitíkina, hlusta bara og les. En hef nú samt sent tvo pósta á jafnmarga flokka en að vísu ekki fengið neitt svar nema um að annar hafi lesið póstinn.
Sit bara og horfi með öðru á hundleiðinlega mynd á RUV og les blogg með hinu, étandi normalbrauð með gúrku.
Snilld hvað bloggvinkona mín hefur mörg áhugamál og hvað þau eru lík mínum, nema þetta Kínverska og að vera Hrútur, það finnst mér oft erfitt,allavega fyrir aðra. En ég hélt að Hrútar yrðu ekki rauðhærðir eða dönsuðu mikið, ok þá það.
Meira seinna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2007 | 18:24
Snildartexti
Smvmkaæt rsónunkanm eknss hsókláa sipkitr röð sftaa í oðri egnu mlái, það enia sem mlái stkpiir er að fsrtyi og saðítsi sfaitunrn í hjevru oðri eru á rtéutm satð. Aagfgni snaftana er hgæt að vxlía og smat hgæt að lsea txaetnn án eireiðfkla.
Acocdrnig to an elgnsih unviesitry sutdy the oredr of letetrs in a wrod dosen't mttaer, the olny thnig thta's iopmrantt is that the frsit and lsat ltteer of eevry word is in the crcreot ptoision. The rset can be jmbueld and one is stlil able to raed the txet wiohtut dclftfuiiy.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2007 | 18:11
Time in My Pocket ..........stolið af einhverri síðu
Skrifað af: Michael R. Boyter
It's been said that nothing disappears faster than money!
There have been times that I have had a fairly good amount of money in my pocket. This has usually been when I started out on a trip of some kind; a vacation for example.
Call it a false sense of security or maybe even laziness, but I usually never bother with keeping too close of a watch over how much money I have actually spent while on this trip. Just pull another twenty out of the ole pocket and move along.
"I've plenty of money", I think to myself.
A hotel room paid for here and another dinner there. Another twenty-dollar bill goes toward a souvenir and then don't forget about breakfast the next morning right before I fill up my car with fuel and hit the road again.
I reach a point in my trip that I begin to notice that the wad of twenty-dollar bills is unexpectedly smaller. Suddenly with great concern I hesitantly stop and count the money that is in my pocket. I'm afraid to actually know the answer.
I lament to myself that I should have been keeping better track. At the same time, I tell myself that, next time, I'll keep better track.
When I started out on the trip, I felt that I had plenty of money.
My mind races back, franticly. A feeling of defeated comes over me, as I try to retrace where all the money went! What follows is a sunken feeling, often accompanied by a big bought of depression. How could I let so much of it get away from me? I sit and wonder where it all has gone.
Consider now the years in your lifetime and compare them to the money in the above story. Can you see any comparisons?
It an aweful feeling when you cannot account completely for all the years you've lived. Where have all the years gone?
I just finished reading "The Notebook", written by my favorite author Nicholas Sparks. There is a passage near the end of that book that really made an impression on me and reinforced thoughts that I've always had about keeping journals and life stories.
The elderly central figure in the story is reflecting back over his life:
"I wonder what my daddy would think of my life.I HAVE NOT SEEN HIM FOR FIFTY YEARS and he is now but a shadow in my thoughts. I cannot picture him clearly anymore; his face is darkened as if a light shines from behind him. I am not sure if this is due to a failing memory or simply the passage of time. I have only one picture of him and this too has faded. In another ten years it will be gone and so will I, and his memory will be erased like a message in the sand. IF NOT FOR MY DIARIES, I WOULD SWEAR I HAD LIVED ONLY HALF AS LONG AS I HAVE. Long periods of my life seem to have vanished. And even now, I read the passages and wonder who I was when I wrote them, for I cannot remember the events of my life. THERE ARE TIMES I SIT AND WONDER WHERE IT ALL HAS GONE! "
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2007 | 17:01
Björn Blöndal og fleira
Ég verð að muna að lesa þó ekki sé nema eitthvað af blogginu hans Björns.Þvílíkt magn af orðum sem maðurinn er búinn að skrifa.Ég vildi að ég hefði brot af þeim tíma sem hann hefur í þetta.Annars tæmist hausinn yfirleitt um leið og á að byrja að skrifa.
Ef einhver þarna úti getur frætt mig umm hvernig á að halda hugmyndunum föstum í kollinum,þegar sest er niður til að skrifa,væri það vel þegið.
Annars get ég nú kennt Eydísinni minni soldið um þetta því þegar ég ætla að byrja þá er hún kominn og vill ræða hin ýmsu mál.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2007 | 13:16
Til að fá að vera með
Verð ég að bulla eitthvað.
En samt þega ég hef tíma þá "skal" ég skrif.
oKBÆ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)