Færsluflokkur: Bloggar
24.7.2007 | 16:01
Saving Alcoa .
Var að koma úr KEF og keyrði fram á leyfarnar af þessum samtökum, sem löggan var að hirða upp af götunni. Þess vegna var ég svona seinn að kommenta á myndfærsluna þína Ragga mín.
Náði ekki að keyra yfir neinn. Súmí....stolið.
Átta handteknir í Straumsvík og hlið opnuð á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.7.2007 | 09:36
Hugmyndir Meistarans að nálgast mínar.
Frábært lag "Menningarnótt" af plötunni Frágangur, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Þar kemur fram að "menningin" er nú ekki alveg smyrja sig á bakið á honum.
Skemmdi svolítið fyrir mér, og kippti mér til baka úr hugrenningum mínum, að strax á eftir var spilað lag með hinum ástsjúka Páli Hjálmtýssyni.
Verð að ná mér í skífu Meistarans.
Megas gengur frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2007 | 22:25
Er þetta, og á þetta að vera, pistlablogg
Persónulega finnst mér það ekki skipta máli, má vera hvorutveggja.
Gott að geta gripið í nanóið í gúrkutíð.
Hvað finnst ykkur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.7.2007 | 07:47
Fæddist í sjúkrabíl á leiðinni til Akraness í gær.
Hann frændi minn var ekkert að bíða eftir þessu, vildi bara drífa þetta af, svo hann kæmist sem fyrst í heiminn og heim í sveitina.
18 merkur og 56 cm, takk fyrir.
Til hamingju stóra fjölskylda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.7.2007 | 15:31
Risastökk, rennblaut formúla og Harry Potterleysi
"Það er þægilegt að gera alltaf það sem maður kann, en það ætlarðu ekki að gera í dag. Þú tekur risastökk inn í hið óþekkta og það verður ótrúlega spennandi."
Bíð bara spenntur til miðnættis og ef ég verð ekki lenntur þá, þá les ég ekki stjörnuspánna framar, og kæri þann sem spáði risastökkinu mínu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.7.2007 | 22:38
Eftir langan aðskilnað
áttum við saman yndislegan dag.
Prinsessuskórnir eru ekki gerðir fyrir mikla göngu
Dvel ég í draumahöll og dagana lofa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.7.2007 | 14:01
Ef ég lofaði þér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.7.2007 | 00:31
Þegar maður er veikur fyrir fallegum konum
er best að slökkva á kassanum þegar svona gella eins og Salma Hayek fer með aðalhlutverkið í mynd kvöldsins. En hún leikur hlutverk Fridu Kahlo, sem ég held að hafi verið ansi undarleg frú, og gift málaranum Diego Rivera.
Flottar myndir eftir kallin, en Hayek rokkar feitt.
Svo á ég líka von á að fá senda eina mynd með e-mail á eftir........hahaha.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
20.7.2007 | 23:53
Rigningin hefur þau áhrif
að ég hangi fram á tölvuna og nenni ekki neinu. Ekki einu sinni að glápa á Black Hawk Down, nema með annarri glyrnunni. Les af og til það sem þið hin eruð að skrifa og kommenta tómt rugl. En samt á þetta akkúrat að vera það móment sem maður ætti að geta skrifa eitthvað, rigning, rökkur, leiðinlegt sjónvarp og rólegheit. Nenni ekki að plotta um Potter, Palenstínumenn, Panama eða Gunnar í Grafarvoginum sem skorar alltaf í boltanum. Veit ekki einu sinni hvar Grafarvogur er for helvide. Konur eru fyrirmyndar ökumenn, sem skilur þá væntanlega bara karlana eftir sem eru það þá líklega ekki. Rugl er þetta. Loftfar brotlennti á Grænlandsjökli og konan varð ringluð við það. Hvað er loftfar? Hélt það væri helíumbelgur eins og sprakk í gamladaga yfir Þýskalandi, neibb það er gul flugvél.
Ekki einu sinni hægt að setja inn myndir í þessu moggabloggadrasli..grrrrrrrrr
Súmí....hahahahahahah
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.7.2007 | 23:21
Sumir eru bara heimskari en aðrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)