o - Hausmynd

o

Ég ætla ekki að vakna með Valdísi og Jenný Önnu Baldursdóttur á sunnudagsmorguninn............

Valdís

hef það eftir áræðanlegum heimildum að Jenný verður í Bylgju-þættinum Vaknað með Valdísi á sunnudag.

Hef stundum reynt að vakna með Valdísi, en alltaf hefur einhver þriðji aðili verið með, og hef þá bara lagt mig aftur (stundum). En núna í þetta skiptið ætla ég að vera vel vaknaður með Eydísi þegar þátturinn byrjar og ekki missa af einu orði.

Hlakka gríðarlega til að heyra hvað Jenný okkar allra hefur að segja.

The end...........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vona að mér takist að vakna, er að fara á þorrablót annað kvöld og veit ekki hvort ég verð í vönunargír svona snemma dags.  Er þetta ekki endurtekið?? Kveðja til þín og Eydísar. Eigið góða helgi saman.  Daughter & Father 

Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 21:24

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Andsk. vesen næ ekki alltaf Bylgjunni hér.  Þekki Jenný ekki neitt nema í gegnum bloggið en heyri alltaf röddina í henni svona innra með mér,  hása og svona dálítið hæðna.    Reyni að vera á vaktinni, takk fyrir að láta heiminn vita af þessum stórviðburði. Ég er að meina þetta  í alvöru. Góða helgi Þröstur minn 

Ía Jóhannsdóttir, 26.1.2008 kl. 00:19

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Heimildir þínar eru ansi góðar Þröstur minn

Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 01:40

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Það er örugglega hægt að hlusta á netinu ef þú nærð ekki 98,9.

Þröstur Unnar, 26.1.2008 kl. 12:42

5 identicon

Fyrst og síðast heitir þátturinn ekki Vaknað með Valdísi, og svo er fyrirsögnin hjá þér á þessu bloggi... Ég ætla ekki að vakna með .....

er alveg orðin rugluð hér....

En þátturinn verður kominn inn á netið eftir stutta stund, þá leitar þú að upptökum úr þáttum á bylgjan.is og mínu nafni .. síðan nýjasti þáttur..

Þér að segja skemmtilegur viðmælandi, en nú þarf ég að reyna við Jónu Á.

ps Þátturinn er ekki endurfluttur, en er settur á netið, sé ekki annað en að þið séuð al-vön þar....ætti að vera auðvelt

kveðja

Valdís

Valdís Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband