o - Hausmynd

o

Að sníða sér vöxt eftir stakki........................eða var það öfugt.

Stakkur

 

 

Er það ekki það sem við viljum, passa í fötin. Ekki hendum við fötunum þegar við erum hætt að passa í þau, eða hvað?

Nú er tími heilsuræktarinnar, eftir þúsundir tonna af grillkjötsáti og bjórþambi í sumar. Þið verðið að drífa ykkur því það styttist óðum í jólaglöggið og veislurnar sem því fylgja, svo jólin, áramótin og síðan aftur í ræktina í janúar.

Menn bólgna og rýrna á víxl allt árið en fötin eru alltaf eins.

 

Bara hux........

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

He, he góður.  Það er vest að föt hafa lækkað hlutfallslega í verði svo það er auðvelt að kaupa stærra og víðara, þegar þau hlaupa í þvotti. 

Ásdís Sigurðardóttir, 29.8.2007 kl. 17:50

2 Smámynd: Rebbý

helv....   þvottavélin mín, eða ... er það bjáninn ég að láta allt eftir mér   sennilega allt sjálfri mér að kenna að fötin minnka og minnka

Rebbý, 29.8.2007 kl. 19:46

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sniðugt hux hjá þér. Þarf að spá i svona ca 5 kílóa minnkun hérna megin til að passa i fataskápinn

Marta B Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 21:42

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú ættir að huxa oftar....... gott hux. 

Anna Einarsdóttir, 30.8.2007 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband