3.9.2009 | 13:29
Stofnfundur efnahags og framfarastofnunar.....................
Kópavogs og nágrennis verður haldin að heimili mínu Bakkatúni 16 Grendarivík laugardaginn fimmta september, ef næg þátttaka fæst.
Fyrsta og eina mál á dagskrá verður innganga Grænlendinga í sparnaðarsamfélagið Ísbjörg ehf, sem áður hafði verið stofnað á svipuðum slóðum.
Meðfylgjandi línurit sýnir Ísland í réttri röð meðal ríkustu landa veraldar.
Ætlið þið ekki í réttirnar eða hvað?
Þessi frétt mín er úr lausu lofti gripinn, orðum aukin, á ekki við rök að styðjast................
Fundur um Icesave-viðbrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Júhú ég ætla sko í réttir. Verð þar Alvegútiátúni.... sem er í næsta nágrenni við Bakkatún í Grendarivík ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 3.9.2009 kl. 13:59
Undirfellsrétt og verð ekki út á túni heldur að villast í almenningnum eitthvað fram eftir degi
Sverrir Einarsson, 3.9.2009 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.