14.2.2009 | 11:53
Skopskyn...................................
Oftast er litið svo á að brandari sé fyndinn ef og aðeins ef einhverjum finnst hann fyndinn, alveg eins og matur er bragðgóður ef og aðeins ef einhverjum finnst hann bragðgóður. Flestum finnst okkur ofureðlilegt að það sem einum þyki fyndið þyki öðrum ekkert fyndið og við teljum það ekki merki þess að annar hafi rétt fyrir sér frekar en hinn um það hvað sé fyndið.
Gvuð blessi ykkur..............
Selja íbúð á Manhattan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Td skil ég allsekki hvað þú ert að fara með þessari bloggfærslu en það þarf ekki að þýða það að allir skilji þetta ekki hjá þér.
Stefán Þór Steindórsson, 14.2.2009 kl. 12:08
Mér þykir t.d. glaðværðin hjá þeim skötuhjúum ekki ná alveg til augnanna...
...en það er bara mitt mat!
Hrönn Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.