10.11.2008 | 21:32
Var í leit að einhverju utan sólkerfisins til að styrkja mig í trúnni.................
Ég er við það að brenna yfir þegar fréttaþulurinn vísar á íþróttamann eftir lestur fréttanna. "Yfir til þín Hansi"
Hugsið ykkur að fullorðinn maður skuli gælunefndur Hansi, er ekki nógu slæmt að heita Hans?
Eða þá að vera konan Hans.
Getið þið ímyndað ykkur að maður sem heitir Þorvaldur geti verið fyndinn?
Hef líka heyrt að nafnið Geir-laug, án bandstriks, sé til einhverstaðar.
Það á að varða við almenn hegningarlög að nota þessi asnalegu tilfinngatákn.
En þetta var alls ekki það sem færslan átti að fjalla um, er búinn að steingleyma hvað það var.
Góða nótt, sofið rótt, í alla nótt og vaknið hress og kát á morgun.............
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Dóri sótti kúna sína, gat ekki mjólkað hana svo hann varð að gera það sjálfur. Hvað hét kona Dóar? Sína !!
Ásdís Sigurðardóttir, 10.11.2008 kl. 22:51
Já! En spáðu í þessi einkanúmer á bílunum!!! Menn eru að skreppa á Ingu og Jónu út í sjoppu!
Frekar dónalegir - finnst mér..........
Hrönn Sigurðardóttir, 10.11.2008 kl. 23:14
Ertu að skrifa ævisöguna???
Brynja skordal, 10.11.2008 kl. 23:40
góða nótt (mér líka krúttkallarnir)
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.11.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.