8.9.2008 | 20:11
Haustið að skríða í hlaðið..........
en oft er gott og fallegt veður í september. Að vera inni í Þórsmörk þegar haustlitirnir skarta sínu fegursta, er bara tær snilld.
Flóttafólkið frá Al Walleed flóttamannabúðunum í Írak kemur á Skagann í nótt og fær góðar móttökur hjá þeim sem ætla að standa við hlið þeirra næsta árið. Hef orðið vitni að miklu og góðu starfi Skagamanna í því sambandi.
Akranes undir regnboganum, út um gluggann minn.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skagamenn og konur eiga heiður skilið fyrir að taka á móti þessu fólki, fleiri mættu fara að þeirra dæmi...
biggirl (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 10:43
Ég kom líka heim í nótt! Mér fannst skorta svolítið uppá hlýjar móttökur Skagamanna af því tilefni
Flott mynd hjá þér kappi
Hrönn Sigurðardóttir, 9.9.2008 kl. 17:02
Sko Hrönn. Það verður flaggað við Ráðhúsið þegar þú ferð í kaffi í Himnaríki, I´m sure.
Eða var það öfugt?
Þröstur Unnar, 9.9.2008 kl. 18:22
falleg mynd hjá þér
Kærleikur til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 9.9.2008 kl. 18:35
Sko Þröstur! Ég er næsta viss um að það er öfugt............
Hrönn Sigurðardóttir, 9.9.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.