20.7.2008 | 13:42
Ţó nokkur umferđ gangandi - Myndablogg.....
Ég lánađi sjálfan mig í ţađ verkefni á laugardagsmorguninn, ađ skutla tveim dömum upp ađ Fúkka, sem er skáli Ferđafélagsins á Fimmvörđuhálsi. Međ ţví styttu ţćr sér leiđina í Ţórsmörk um tvo til ţrjá tíma.
Fúkki heitir reyndar Baldvinsskáli en ber fúkkanafniđ međ rentu. Ţar er ekki einu sinni hćgt ađ matast fyrir fúkkalykt og ekkert hefur veriđ hugsađ um skálann í árarađir ţó Ferđafélagiđ hafi lofađ ađ taka hann í gegn, ţegar ţeir tóku viđ honum, áriđ 2003.
Alveg er ţađ sorglegt hve lítiđ er hugsađ um ađstöđu ferđamanna á hálendinu.
Ţarna eru "dömurnar" ađ leggja í´ann.
Eyjafjallajökull í baksýn.
Vađiđ yfir Skógá var grunnt og lítiđ í ánni.
Varđ ađ hafa eina mynd af vini mínum međ.
Svangur og ţyrstur kom ég niđur af hálsinum og ákvađ ađ fá mér eitthvađ viđ ţví. Renndi upp ađ húsi sem var vel merkt ađ utan " Restaurant -Shop ".
Bađ um samloku en stúlkan horfđi á mig í forundran og sagđi: " I do not understand. Do you speak english?"
Ţađ held ég...............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:43 | Facebook
Athugasemdir
Flottur jeppinn ţinn og hvađ dónt jú spík ínglish???
Ásdís Sigurđardóttir, 20.7.2008 kl. 15:43
Heheheh Ísland í dag!!!
Ía Jóhannsdóttir, 21.7.2008 kl. 08:23
Blár himinn!! Flottar myndir.
Voru ţetta huggulegar dömur?
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2008 kl. 16:49
Magnađar Jóna, magnađar. Takk takk.
Ţröstur Unnar, 21.7.2008 kl. 17:54
frábćrt ! flottar myndir og flottu bíll !
Kćrleikur til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.7.2008 kl. 11:31
Er ađ fara ađ ganga Fimmvörđuháls um miđjan ágúst.. spennandi!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.7.2008 kl. 10:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.