o - Hausmynd

o

Bílvelta í Landmannalaugum - Af gefnu tilefni..............

HPIM3059já myndin í Fréttablađinu í dag er mín. Örbloggađi um ţetta um daginn og birti mynd af Patrol á hvolfi. Í gćr hafđi svo fréttamađur samband viđ mig og fékk leyfi til ađ nota myndir frá "atburđinum".

Nokkur símtöl, flest vinaleg og nokkur e-mail, flest kurteis voru afgreidd í morgun, en sum voru ekki afgreidd sökum ókurteisi sendanda.

Blogga kannski seinna um ţetta, nenni ekki núna...........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Aha, komstu upp um piltana??  meiri veltan.

Ásdís Sigurđardóttir, 6.5.2008 kl. 21:34

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Af hverju er myndin ekki merkt ţér í blađinu? Ég hélt ađ svoleiđis vćri alltaf gert.

Lára Hanna Einarsdóttir, 6.5.2008 kl. 23:33

3 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Hrikaleg velta og hefđi getađ fariđ ver. Ekki mönnum til framdráttar ađ stinga af međ ţeim hćtti sem ţeir gerđu

Tek undir međ Láru Hönnu, geta á höfundar undir myndum sem eru birtar í fjölmiđlum.  

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:25

4 Smámynd: Ţröstur Unnar

LH. Ég bađ um ađ myndin yrđi ekki merkt mér, ćtlađi ađ halda mér utan viđ umrćđuna.

Guđrún. Ţađ var ekkert "stungiđ af" ţarna. Menn komu bílnum á hjólin og fóru í kojur. Morguninn eftir var skálanum lćst og fariđ međ bílinn í togi til byggđa.

Ásdís. Ég kom ekki upp um neinn.

Sumt er hreinlega ekki rétt sem mađur les í blöđunum.

Ţröstur Unnar, 7.5.2008 kl. 08:03

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţú hefur vćntanlega veriđ á stađnum fyrst ţú tókst myndina (djöfull er ég nú glögg!)

Er ţetta rétt lýsing á atburđum? Fyrsta fyrirsögnin sem ég sá snerti leiđsögumann ţótt ekkert í meginmálinu hafi bent til ţess ađ einn slíkur hafi átt hlut ađ máli. Ţar sem ég er leiđsögumađur međal annars er mér máliđ skylt og vil hafa hlutina á hreinu.

Lára Hanna Einarsdóttir, 8.5.2008 kl. 01:21

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Lára, ég var ekki vitni af óhappinu ţegar ţađ gerđist, var inni í skála en fór út ásamt félögum mínum ţegar fréttist af óhappinu.

Ég veit ekki hvort viđkomandi bílstjóri er leiđsögumađur né hvort hann var fullur.

Viđ félagar vorum ekki í ţessum umrćdda hópi.

Ţröstur Unnar, 8.5.2008 kl. 08:53

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir


Jćja, en ég vona altént ađ viđkomandi bílstjóri og farţegar hans, ef einhverjir voru, hafi ekki slasast mikiđ. Mér skilst reyndar á fréttum ađ svo hafi ekki veriđ og ţegar upp er stađiđ skiptir ţađ mestu máli.

Lára Hanna Einarsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband