27.3.2008 | 19:41
Hjúkkur í stuttum pilsum til að gera fólki lífið léttbærara.....
er það nýjasta á einhverju erlendu sjúkrahúsi, jebb sagt var frá í Rúv fréttum, en missti af hvaða sjúkrahús þetta var, því miður. Upp hoppuðu nokkrir Vinstri Grænir á staðnum og mótmæltu kröftuglega, þá líklega vegna þess að sumar hjúkkurnar voru ekki beint fyrir augað þegar þær beygðu sig niður til að ná í pissuskálarnar.
Annars bar helv. góður eftir fertugsammælið og missti ekki hárið þann daginn.
Þakka aftur, ykkur öllum sem bökuðu mér afmæliskveðjur hér á blogginu.
Þessi færsla er ærslafærsla og aðeins til þess fallin að færa síðustu færslu neðar.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Athugasemdir
Það hlýtur að vera biðlisti eftir plássum á þessum spítölum
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 20:34
Til hamingju með öll fjörtíu árin og flottu krullurnar!
Verð með kaffi og vöfflur af því tilefni á laugardaginn
Ásta (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 21:46
Kem Ásta mín.
Veit bara ekki alveg í hvaða átt ég á að fara.
Þröstur Unnar, 27.3.2008 kl. 22:00
Linda Lea Bogadóttir, 27.3.2008 kl. 23:26
Mér finnst mikilvægasta hlutverk hverrar konu vera það að vera sexí! Allt annað skiptir hreinlega ekki máli.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.3.2008 kl. 09:48
Svona búningar flýta fyrir bata ekki spurning sko fyrir stóru strákana
Brynja skordal, 28.3.2008 kl. 12:43
Frábær hugmynd.
Halla Rut , 28.3.2008 kl. 18:56
Ég vil krefjast þess að bílstjórar í jeppaferðum verði ALLTAF berir að ofan og í stuttbuxum undir stýri, líka þegar farið er á jökul.
Svo vil ég sjá starfsmenn á dekkja-, bíla- og skoðunarstöðvum í pungbindum einum fata og vel olíusmurða á kroppinn.
Að lokum finnst mér tilvalið að allir karlkyns þingmenn og ráðherrar klæðist Havaí-skyrtum, hnébuxum, rauðum sportsokkum og með sixpensara á höfðinu, innanhúss sem utan. Á þingfundum verði þeir ávallt með rautt trúðsnef.
Takk fyrir.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 20:55
LH, kröfu fyrstu málsgreinar er auðsótt að uppfylla, en restin er ekki á fárra manna færi.
Þröstur Unnar, 28.3.2008 kl. 21:15
Hvenær á að fara í næstu jeppaferð?
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:28
Vá LH ertu viss hefuru séð alþingiskallana?
Settu boxer í stað pungbinda og ég er sammála.
En já Þröstur. Sælll
Ólöf Anna , 28.3.2008 kl. 22:31
Ekki ákveðið.
Þröstur Unnar, 28.3.2008 kl. 22:32
Sæl Ólöf
Þröstur Unnar, 28.3.2008 kl. 22:34
Alþingismennirnir þurfa ekkert að vera í pungbindum - nema þeir endilega vilji innanklæða. Þeir verða í hnébuxum og tilbehör.
Það er þetta með dekkja-, bíla, og skoðunarmennina... þeir þurfa svo mikið að beygja sig, toga og teygja... Heldurðu að þeim líði ekki vel í pungbindum einum fata í vinnunni? Það þarf kannski að kynda betur hjá þeim.
Þú lætur væntanlega vita af næstu ferð, Þröstur...
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:36
Sjúr LH.
Þröstur Unnar, 28.3.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.