24.2.2008 | 13:05
Hó Hó Hó - só só só í endursýningu...................
þar sem ég var orðin svo þreytt í gærkvöldi, eftir að Raggi bróðir og Jóhanna systir fóru þá gat ég ekki dansað meir. Þá bara gerði ég það í morgun og meira að segja upp á borði, þó pabbi minn segði að það mætti ekki dansa upp á borðum.´
"Ég ætla bara að dansa Hó Hó Só Só, svo kem ég niður"
"Pabbi rólegur" ávítti ég pabba minn þegar hann gargaði upp að þetta lag færi sko ekki áfram.
Eftir nánari samræður og tólistarlega íhugun, urðum við sátt um úrslitin.
Þessi færsla er í boði Júrófrómas..............
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Hahhaha, og ég missti af öllu fjörinu. Hef heyrt vinningslagið einu sinni en áður bara Hó-hó-hei sem mér fannst grípandi. Það er greinilega mikið fjör hjá ykkur feðginum. Kveðja í bæinn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 13:33
Líf og fjör hjá ykkur að vanda. Vertu nú góður við litlu "konuna" í dag og gerðu allt sem hún vill. Rós til hennar.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 15:43
Viltu verða bloggvinur minn aftur? Plís!!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 17:21
Hæhæh pabbi minn og takk aftur fyrir tölvuna..hún er æði:) það var voða gott að hitta þig og Eydísi láru. Bið að heilsa littlu syss og hafðu það gott
johanna (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 20:23
Ég hélt fyrst að þú hefðir misritað "þreytt" í stað "þreyttur" en sé nú að þú hefur fengið þér lánspenna.
Halla Rut , 24.2.2008 kl. 20:51
humm þú dast af vinalistanum mínum. Fyrst fjölgaðiru þér í 2 fækkaðir þér aftur í 1 og hvarfst svo, án nokkurar hjálpar frá mér.
Ólöf Anna , 25.2.2008 kl. 05:13
Krúttleg mynd og flott stelpa.
Þröstur þú ert ennnnn tvöfaldur á mínum bloggvinalista (í stjórnborðinu) og ef ég hreyfi e-ð við þvi þá hverfurðu alveg ...eins og um daginn
Marta B Helgadóttir, 25.2.2008 kl. 20:30
Skil ekki, eins og Gillsnegger umlaði í Kastljósinu.
Þið verðið bara að henda mér út og senda mér bónorð aftur.
Þröstur Unnar, 25.2.2008 kl. 20:33
Sama hér er með tvo Þresti - Þröstur þú ert eitthvað tvöfaldur í roðinu!
..stelpan krútt ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.2.2008 kl. 22:21
Sko ég skil þetta ekki. Held bara að moggamenn séu eitthvað að ergja ykkur. Ég mundi kvarta á moggabloggið ef ég væri þið, sem ér er að augljósum ástæðum ekki.
Þröstur Unnar, 25.2.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.