Ţegar hún er búin ađ knúsa kallin og fóstrurnar náđ áttum yfir ósköpunum, koma hina ýmsu athugasemdir.
Pabbi, vertu rólegur.
Ég á nýja vettlinga og ţađ má ekki koma snjór á ţá.
Förum heim og horfum á Litlu Hafmeyjuna.
Hún er yđar hátign eins og Öskubuska.
Fyrst hana svo Skrímsli svo Öskubusku. (135 mín)
Viltu velja Íslensku? (Varđandi val á tungumálum á DVD diski)
Er ţetta á Dönsku?
Ţessi fćrsla flokkast undir pabbablogg.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hún er sko bara ćđisleg ţessi stelpa
Marta B Helgadóttir, 24.1.2008 kl. 17:31
Ţú ert ríkur. Ţvílíkt djásn sem ţú átt ţarna
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.1.2008 kl. 19:23
Já, ţú ert sko ríkur mć god, hún er sko yndisleg litla skottiđ ţitt, ţú ţarft varla vitamín og lýsi ef ţú átt ást hennar vísa.
Ásdís Sigurđardóttir, 24.1.2008 kl. 20:20
Takk esskurnar.
Er nú samt á fullu í lýsinu Ásdís, ást og lýsi er fullkomin blanda.
Ţröstur Unnar, 24.1.2008 kl. 20:30
Algjör prinsessa ţessi dúlla
Ía Jóhannsdóttir, 24.1.2008 kl. 22:45
já yđar smátign!
Mín fór í gegnum tímabil ađ velja bara undarleg tungumál (finnsku, rússnesku, arabísku...). Ţetta olli ţví ađ ef eitthvađ kom uppá í tćkjamálum vissi mađur ekki fokk um á hvađ átti ađ ýta! En mikiđ skemmti hún sér yfir nýjum orđaforđa!
Laufey Ólafsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:44
Ţiđ eruđ allar krútt........nema Dúa, hún er ágćt.
Ţröstur Unnar, 25.1.2008 kl. 08:09
Hún er milljón watta megadúlla ţessi stelpa og međ pabbann í vasannum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.1.2008 kl. 17:08
Ég elska pabbabloggin ţín
Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 01:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.