o - Hausmynd

o

Í ţessi skipti sem pabbinn sćkir hana á leikskólann er stokkiđ yfir stokka og steina, borđ og stóla, leikföng og börn, til ađ komast sem fyrst í fangiđ á honum............

HPIM3003Ţegar hún er búin ađ knúsa kallin og fóstrurnar náđ áttum yfir ósköpunum, koma hina ýmsu athugasemdir.

Pabbi, vertu rólegur. W00t 

Ég á nýja vettlinga og ţađ má ekki koma snjór á ţá. 

Förum heim og horfum á Litlu Hafmeyjuna.

Hún er yđar hátign eins og Öskubuska.

Fyrst hana svo Skrímsli svo Öskubusku. (135 mín)

Viltu velja Íslensku? (Varđandi val á tungumálum á DVD diski) GetLost

Er ţetta á Dönsku?

 

Ţessi fćrsla flokkast undir pabbablogg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hún er sko bara ćđisleg ţessi stelpa

Marta B Helgadóttir, 24.1.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ţú ert ríkur. Ţvílíkt djásn sem ţú átt ţarna

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.1.2008 kl. 19:23

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

   Princess Já, ţú ert sko ríkur mć god, hún er sko yndisleg litla skottiđ ţitt, ţú ţarft varla vitamín og lýsi ef ţú átt ást hennar vísa.

Ásdís Sigurđardóttir, 24.1.2008 kl. 20:20

4 Smámynd: Ţröstur Unnar

Takk esskurnar.

Er nú samt á fullu í lýsinu Ásdís, ást og lýsi er fullkomin blanda.

Ţröstur Unnar, 24.1.2008 kl. 20:30

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Algjör prinsessa ţessi dúlla

Ía Jóhannsdóttir, 24.1.2008 kl. 22:45

6 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

já yđar smátign!

Mín fór í gegnum tímabil ađ velja bara undarleg tungumál (finnsku, rússnesku, arabísku...). Ţetta olli ţví ađ ef eitthvađ kom uppá í tćkjamálum vissi mađur ekki fokk um á hvađ átti ađ ýta! En mikiđ skemmti hún sér yfir nýjum orđaforđa!

Laufey Ólafsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:44

7 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţiđ eruđ allar krútt........nema Dúa, hún er ágćt.

Ţröstur Unnar, 25.1.2008 kl. 08:09

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún er milljón watta megadúlla ţessi stelpa og međ pabbann í vasannum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.1.2008 kl. 17:08

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég elska pabbabloggin ţín

Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 01:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband