18.1.2008 | 18:47
Ekki á leikskólann í þrjá daga, svo sem ekki það versta sem til er................
en kvef, slæmur hósti og pínu pirringur er öllu verra.
Svo maður verður bara að láta sig dreyma um snjókall, en máeggi fara út, "pabbi sagði´ða".
Þá verður maður bara að einbeita sér að einhverju skemmtilegu til að dunda við inni og rífa þetta úr sér yfir helgina.
Svona er lífið.........
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ertu ekki glaður að hafa hana, þó veik sé. Nú getur hún kúrt í pabba koti. Eigðu ljúfa helgi með prinsessunni þinni.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.1.2008 kl. 19:31
Takk Ásdís mín, en hún fær ekki kallinn sinn óskiptan alla helgina, hann þarf að bregða sér upp á eitthvað fjall, smá stund áður en jeppinn fellur í kröm af notkunarleysi.
Þröstur Unnar, 18.1.2008 kl. 19:42
Batakveðjur til Prinsessuna frá Svíaríki.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 19:46
Mín er búin að reyna að vera veik alla vikuna en ekki tekist. Óréttlætið í heiminum
Batakveðjur til ykkar
Laufey Ólafsdóttir, 18.1.2008 kl. 20:53
Já Laufey réttlætinu er misskipt, takk fyrir okkur.
Gunnar fattaði sko ekki hver þú varst alveg strax, takk fyrir The Princess.
Þröstur Unnar, 18.1.2008 kl. 21:38
Hvorugt er gott, litla prinsessan lasin og jeppinn kominn í kröm. Þú reddar væntanlega hvorutveggja.
Góða ferð á jökulinn, farðu fram hjá sprungunum.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.1.2008 kl. 22:56
Þessi "dúlla" mynd af mér er smá slitin
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2008 kl. 23:00
Æ elskuleg. Gott að eiga góðan pabba. Farðu varlega á fjöllum. Helgarkveðja Ía.
Ía Jóhannsdóttir, 19.1.2008 kl. 08:40
góða skemmtun á fjöllum og njóttu þess svo að kúra þegar heim kemur með prinsessunni.
Rebbý, 19.1.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.