25.10.2007 | 22:38
Þorrablót eru ágætis samkomur.....................
en ég veit ekki hverjum andskotanum er
verið að blóta, ekki þó Þorvarði eða hvað?
Þessi þeytti diskum síðast, svo við hin gætum hrist okkur saman á dansigólfinu, illa lyktandi, sveitt, södd og andfúl.
En svínvirkandi gleði fram á rauða morgun.
Jeminn eini.................
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Það örlar ekki á þeirri hugsun að maður hafi misst af einhverju eftir þessa lýsingu.
Anna Einarsdóttir, 25.10.2007 kl. 23:50
Ó mæ god. Etandi úldinn ónýtan mat eins og húsbandið mitt segir, má ég þá biðja um grjónagraut. Hvað ertu annars að blóta Þorra á þessum árstíma, er ekki bara hægt að kíkja í Skrúðgarðinn og leita sér að kellu til að kúra hjá??
Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 01:06
Charming
Jóna Á. Gísladóttir, 28.10.2007 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.