o - Hausmynd

o

Af gefnu tilefni, kæru bloggarar sem ekki viljið að ég kommenti á færslurnar ykkar.....................

tiredvinsamlega látið mig þá bara vita. Ekki alltaf segja "vertu úti" eða "nú fýkur þú" eða "nú loka ég á þig" . Nenni ekki að hlusta á það lengur. Okey,stundum skil ég ástæðuna fyrir hótuninni, en ekki alltaf.

 

Komið bara hreint fram og þá skal ég ekki kommenta, en held að sjálfsögðu áfram að lesa bloggin ykkar samt.

Se you in seven heaven.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll, Þröstur Unnar !

Láttu ekki nokkurn; slá þig út af laginu. Sendu þeim tóninn, miskunnarlaust; hverjir sýna þann helvítis pempíu hátt, að vilja þig utan athugasemdanna.

Hvaða lið er þetta Þröstur ? Kannski þeir, sem vilja stökkva yfir á snobb síður Eyjunnar;  eða hvað ?

Gefðu ekki ferþumlung eftir, þinna meininga !

Mb. þjóðernissinna kveðjum / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 23:09

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Takk fyrir þetta Óskar Helgi.

Þröstur Unnar, 11.10.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 11.10.2007 kl. 23:25

4 Smámynd: Rebbý

mátt alveg halda bara áfram daðri í mínu commentakerfi
hef reyndar tekið eftir svona glósum á þig, en er ekki einmitt boðið upp á athugasemdirnar til að fólk tjái sig?   við getum jú ekki öll alltaf verið sammála.

Rebbý, 12.10.2007 kl. 12:20

5 identicon

Eru stelpurnar ekki bara að stríða þér? Það hlýtur að vera. Þú hefur nú stundum verið að stríða þeim, ekki satt? Upp með húmorinn!

Ásdís H (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 14:26

6 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

mér hefur nú sýnst þetta vera létt grín þegar viðkomandi hefur ekki átt betra svar til þín fyrir eitthvert kommentið, það glyttir nú í stríðnis hjá þér stundum

Guðrún Jóhannesdóttir, 12.10.2007 kl. 14:59

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er ekki a grínast?? hefur þú sagt eitthvað einhversstaðar sem stuðar fólk, mér finnst þú alltaf svo ljúfur og skemmtilegur. EIgðu góða helgi  Skeleton 

Ásdís Sigurðardóttir, 12.10.2007 kl. 19:08

8 Smámynd: Þröstur Unnar

Takk fyrir dúllurnar mínar.

Auðvitað stuða ég suma og stríði smá og þoli alveg stríðni á móti, en fyrr má nú aldeilis alsbera, nee meina fyrrvera.

Þröstur Unnar, 12.10.2007 kl. 22:21

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

góða helgi

Hrönn Sigurðardóttir, 12.10.2007 kl. 22:43

10 Smámynd: Halla Rut

Hver er að segja þetta við þig...mig langar að lesa og sjá af hverju.

Halla Rut , 12.10.2007 kl. 23:35

11 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Held að þessar gellur séu að grínast ... þú ert svo hárbeittur að þær geta ekki svarað þér og því segja þær í hláturskasti: Vertu úti!!!

Hverjar eru þetta annars? Heimsækir þú sem sagt aðrar dömur en mig?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.10.2007 kl. 13:30

12 Smámynd: Þröstur Unnar

Reyndar, já Gurrí. Hef hagað mér stundum eins og mella og heimsótt fjölmarga fyrir utan minn eðal bloggvinahóp. Tek þessar hótanir ekki alvarlega innan "félagskaparins".

Vertu svo úti vinan.

Þröstur Unnar, 13.10.2007 kl. 13:35

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú mátt kommenta hjá mér.... mín er bara ánægjan. 

Anna Einarsdóttir, 14.10.2007 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband