27.9.2007 | 20:56
Örsaga af litla drengnum .............
Minningin segir honum ađ hann hafi veriđ ađ óţekktast í rúminu sínu ţá fimm ára, og mamma hans hastađ harkalega á hann. Hann sá fósturpabba sinn og mömmu stússast í hjónarúminu yfir einsárs gamalli hálfsystur hans. Á ţví augnabliki vissi hann ekki ađ hún vćri dáin.
Hann vissi ţađ ekki fyrr en á fullorđinsárum ađ hann hafđi mögulega á ţeim tíma, óskađ systur sinni dauđa.
Ţessi atburđur átti eftir ađ lita allt líf hans af sektarkennd, og ćskuárin urđu bara einstaka atburđir, en ekki samfeldur tími minninga sem hćgt var ađ rifja upp.
Pössum vel upp á litlu ungana okkar, ţau eru svo yndislega hrein og móttćkileg fyrir hinum ýmsu hlutum......
Set međ mynd af Eydísinni minni, sem er nú kannski ekki beint beysin ţarna, en rúmlega ári seinna farin ađ segja kallinum hvernig hún vill ađ hlutirnir séu.
See you fólks.........
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Pabbi hennar Eydísar er franskur í útlíti
Marta B Helgadóttir, 27.9.2007 kl. 21:33
*Úps.
Ţröstur Unnar, 27.9.2007 kl. 21:37
Alminn minn hvađ hún er mikil dúlla barniđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2007 kl. 21:56
Krúttiđ!(sko litla dúllan)
Huld S. Ringsted, 27.9.2007 kl. 22:46
Algjört ćđi. Sorgar-örsaga Ţröstur. Góđa helgi vinur.
Heiđa Ţórđar, 28.9.2007 kl. 12:38
Rosalegt krútt ertu ... og barniđ er ekki svo slćmt heldur ... (heheheheh, ađeins ađ bćta fyrir ţessar skvísur hérna fyrir ofan sem láta barniđ fá allt hrósiđ). Sagan er stutt en segir margt!!! Rosalega sorgleg.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.9.2007 kl. 15:45
Takk fyrir frásögnina, í henni felst mikill harmur. já, viđ verđum ađ passa vel upp á gullmolana sem okkur eru fćrđir til varđveislu.
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 18:38
Held ég slái nú bara til og sendi ţér eitt knús.
Hugarfluga, 28.9.2007 kl. 19:32
Takk fyrir kćru bloggvinir.
Ţröstur Unnar, 28.9.2007 kl. 22:18
Ći... knús Ţröstur minn Ég vona ađ litli drengurinn sjá hlutina í stćrra samhengi núna og sektarkenndin hafi yfirgefiđ hann fyrir löngu
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 15:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.