o - Hausmynd

o

Furðuleg fjölskylda og heimahangs.............

Ætlaði bara að hanga heima og gera fjandann ekki neitt, eftir erfiðan viðgerðardag og fara snemma að sofa, í rokinu. En uppúr kl 8 fór mér að leiðast og skrapp niður á pöbb til Jóa frænda. Lítið að gera hjá honum í dag, nokkrir kallar að glápa á fótbolta en svo fyllist allt um kl 23 hundruð.

We-are-a-big-family-"Við er um nú soldð skrítin fjölskylda, sagði Jói. Hann hafði verið á Spáni um daginn og frétt þar að frændi okkar hefði bætt einu barni í flotann. Ja há, ekki hafði ég hugmynd um það. Kannski ekki tiltöku mál þó einn fæðist í viðbót, við erum nefnilega alveg "risalega stór" fjölskylda, eins og ein nákomin mér mundi orða það.

"Þú ferð ekkert snemma að sofa kall, sagði frændi og leysti mig út með nokkrum öllururm sem standa hérna á borðinu og spyrja eins og fávitar hvort ég ætli ekki að láta vaða, og hefja drykkju.

 

 HPIM2860

 

 

Er nefnilega í mígandi fýlu. Gat ekki hitt Eydísina mína í dag vegna fjandans viðgerðarvinnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Bíddu nú við, er pöbb á Skaganum?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 22:23

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Guðríður, svona spyr maður ekki opinberlega. Auðvitað er einn besti pöbb landsins á Skaganum, beint á móti kirkjunni okkar.

Þröstur Unnar, 22.9.2007 kl. 22:27

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún er svo sæt sú litla.  Er hún nýorðin þriggja?  Láttu bjórana eiga sig, það borgar sig upp á morgundaginn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 23:19

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Hún verður 3ja 13 okt. Búinn með einn og hálfan, og það er nóg fyrir mig.

Þröstur Unnar, 22.9.2007 kl. 23:22

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Falleg dóttir

Marta B Helgadóttir, 27.9.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband