6.9.2007 | 08:24
Jón Gnarr afhjúpar Júdas í Portúgal..................
"Biblíulegir" staðir finnast ekki á Íslandi þannig að ef þú vilt virkilega ná tengslum við Jesú þá er bara að skella sér í sólarlandaferð.
Annars veit ég ekki hvernig Biblíulegir staðir líta út.
Er það eitthvað sem tengist hita, gróðri, og hrundum húsarústum?
Tilraun Mbl.is til að halda Símaauglýsingar málinu áfram?
Þá það......
Júdas var afhjúpaður í Portúgal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Veistu... mér fannst auglýsingin barasta flott
Heiða Þórðar, 6.9.2007 kl. 10:04
Sammála Heiðu. Ef Guð skapaði ekki húmorinn, hver þá?
Björg F (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.