o - Hausmynd

o

Feður eiga að hlusta á börnin sín - En það er ekki sama hvernig það er gert............

Eydís les Hún náði í stólana sína raðaði þeim hlið við hlið og sagði:Pabbi það er pládss ég ætla að lesa fyrir þig. Ekki tala.

Hún: Ari er að róla, Ösp er að lesa Dýrin í Hálsaskógi.

Pabbinn: Dýrin í Hálsaskógi?

Hún: Ekki tala.

Pabbinn þegir og les blogg. Hún les enn hærra.

Hún: Nú er ég hætt að lesa

Pabbinn:Af hverju?

Hún: Þú hlustar ekki á mig.

Nú er ég búin að lesa, nú máttu standa upp ég ætla að taka stólana.

Pabbinn: Bíddu aðeins ég ætla að taka mynd.

Hún: *Dæs*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var dásamlegt samtal , kannast við svipuð frá mínum stelpum hérna í den

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Ertekkaðverðabúinnaðtakamyndina" svipur á dömunni. 

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 23:00

3 Smámynd: Halla Rut

Krúttibolla

Halla Rut , 5.9.2007 kl. 23:23

4 Smámynd: Rebbý

auðvitað dýrin í hálsaskógi .... skildir þú ekki söguna strákur  

Rebbý, 8.9.2007 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband