31.8.2007 | 23:39
Bloggið bilað eða hvað
Það kemur ekki "Nýtt" í bloggvina gluggann þegar bloggvinur breytir blogginu sínu.
Óþolandi, svo fær maður ekki E-mail fyrr en löngu seinna ef kommentað er.
Kannast einhver við þetta?
Steypireiður og górillur.........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- gurrihar
- jenfo
- steina
- iaprag
- larahanna
- jensgud
- lauola
- johannan
- erla1001
- stinajohanns
- arh
- prakkarinn
- lindalea
- ringarinn
- gudrunjona
- vilhelmina
- ellyarmanns
- ingaslynga
- andres
- birgitta
- kolgrima
- laz
- bergthora
- kjarrip
- skordalsbrynja
- asdisran
- vefritid
- olofannajohanns
- steinibriem
- ein
- hronnsig
- beggita
- vga
- roslin
- taraji
- tilfinningar
- svei
- don
- gattin
- jonaa
- stormsker
Athugasemdir
Það sem er að "bögga" mig er að stundum þegar ég ýti á Púkann þá þurrkast hluti af færslunni minni út. Óþolandi.
Halla Rut , 1.9.2007 kl. 02:28
Jamm, þetta er svona hjá mér líka.
krossgata, 1.9.2007 kl. 14:08
jú jú.. kannast við þetta en þetta skiptir bara svo litlu máli... í hinu stóra samhengi alheimsins..
Björg F (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 16:54
Björg þetta skiptir miklu máli í hinu stóra samhengi alheimsins..
Þröstur Unnar, 1.9.2007 kl. 17:18
Ég hef ekki lent í þessu. Kemur alltaf nýtt hjá bloggvinum og ég hef ekki við (en get svo sem ekki kvartað því ég er ekki viss um að allir hafi við að lesa bullið mitt heldur).
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.9.2007 kl. 17:56
Allt svona bögg er bara þroskandi, maður verður svo mega þolinmóður. Ég læt nú ekki senda mér emil þegar kemur nýtt komment, letin í þér Þrössi, þú verður bara að lesa á síðunni þinni. Vertu góður um helgina.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 18:28
ha??? eruð þið ekki að djóka. Hvað eruð þið að tala um e-mail?
Jóna Á. Gísladóttir, 2.9.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.