24.8.2007 | 21:16
Það er eitthvað við veturinn
sem fær mann til að hlakka til. Snjórinn, ferska loftið, fjöllin, kyrrðin, einn og einn einmana Hrafn.
Þá er gott að vera á röltinu á sunnudagsmorgni og taka myndir.
Jess sör.......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- gurrihar
- jenfo
- steina
- iaprag
- larahanna
- jensgud
- lauola
- johannan
- erla1001
- stinajohanns
- arh
- prakkarinn
- lindalea
- ringarinn
- gudrunjona
- vilhelmina
- ellyarmanns
- ingaslynga
- andres
- birgitta
- kolgrima
- laz
- bergthora
- kjarrip
- skordalsbrynja
- asdisran
- vefritid
- olofannajohanns
- steinibriem
- ein
- hronnsig
- beggita
- vga
- roslin
- taraji
- tilfinningar
- svei
- don
- gattin
- jonaa
- stormsker
Athugasemdir
Sammála!!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 21:20
Þá er nú aðallega gott að sitja vafinn innan í teppi, með kaffi og sígó
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2007 kl. 21:42
Æj ég kann svo illa við skammdegið að bara það að vita að daginn stytti með vetrinum fær mig ekki til að hlakka til :/
Ragga (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 21:48
veturinn táknar heitan drykk, góða bók, kertin og teppið
treysti á þig og myndavélina þína (+bloggið) til að sjá hvað veturinn getur verið fallegur
Rebbý, 24.8.2007 kl. 21:50
snjór og sól. sérstaklega góð blanda sem ekki sást mikið af síðasta vetur. Vona að úr því verði bætt á komandi vetri.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 11:40
Ég elska það að taka myndir í snjó. Sérstaklega þegar sólin skín líka. En hér á Kyrrahafsströndinni snjóar næstum því aldrei nema í fjöllunum.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.8.2007 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.