16.8.2007 | 22:53
Svaf yfir blogginu, en hrökk upp við fréttirnar í sjónvarpinu
Sólin léttist um 4 miljón tonn á sekúndu og geri aðrir betur. En eftir 5 milljarða ára slokknar á henni og allt líf þurrkast út.
Jæja kannski best að hafa ekki áhyggjur af því alveg strax.
Hef meiri áhyggjur af því að fólk fari nú að hunskast úr sumarfríum, svo ég komist í haustfrí, áður en öll laufin falla (eins og Frammarar) í Danaveldi.
Það held ég nú...
Athugasemdir
Á ekki að drepa mann bara fyrir svefninn? Ég meina það. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 23:19
Heldurðu ekki að við verðum löngu dauð þegar þetta gerist?? vona það.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 23:59
Isss... við göngum frá móður jörð löngu áður en sólin brennur upp
Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 00:29
vona að dagarnir næstu verði lengur að líða hjá mér en þér því ekki vil ég að mínu sumarfríi farið að ljúka
Rebbý, 17.8.2007 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.