14.8.2007 | 18:34
Bolur er algjör nauðsyn
eins og veðrið er búið að vera í sumar. Ekki eru þó allir sammála mér með það og eru að atast eitthvað út í hann. Hann náði samt gríðarlegu "vinsældum" en virðist nú vera útslitinn eftir allt jaskið. Kannski hefur hann verið "klóraður" og horfið þess vegna. Eitt er víst að hann þyrfti smá pressun.
Hann hafnaði mér sem vini sínum og þess vegna fæ ég mér bara nýjan bol, og hann skal ekki vera eins og þessi gamli, sem er xxx-small og krumpaður nano-bolur.
já já
Athugasemdir
Núna sit ég í algjöru rusli yfir því að hann hafi beðið mig um bloggvinskap ... hvar setur það mig á Moggablogginu ... var hann að gera grín að mér? Argggg! Varstu búinn að sjá þetta?
http://blogg.visir.is/henry
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.8.2007 kl. 18:59
Nei Gurrí, var að skoða þetta. Bara fyndið, en alveg fyrirsjáanlegt samt hvað hægt er að bulla ef maður nennir og þarf að spá í "vinsældir".
Held þú sért nú samt á sama góða staðnum.
Þröstur Unnar, 14.8.2007 kl. 19:05
ég hef misst af miklu meðan ég var úti
Rebbý, 14.8.2007 kl. 20:32
Hvað er þetta með Þröst og Nano?
Hver er þessi Nano?
Hrönn Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.