8.8.2007 | 08:27
Næsta Nylon-stelpan valin í semtember
Fannst ekki mikið varið í þær í byrjun, en hef smátt og smátt skipt um skoðun. Finnst bara asskoti gaman að hlusta á þær. Og þó þær séu ekki bestu söngvarar eða eftirhermur heimsins, þá hefur Einari Bárðarsyni tekist vel upp með að búa til fína söluvöru.
Gaman að fylgjast með hver verður ný meðlimurinn.
![]() |
Sú næsta í Nylon valin í september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað verður gaman að fylgjast með þessu. hvað sem hver segir. Þú ert krútt Þröstur.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2007 kl. 10:26
Eru þær ekki svolítið að verða búnar??? en kannski hressist allt við með nýrri söngkonu, við sjáum til.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.8.2007 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.