o - Hausmynd

o

Ástin er fullkomin

þegar hún er skylirðislaus.

Picture 538

Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir varðandi þessa mynd, sendar á meilið mitt, þar sem kemur fram að fólk vill gjarnan vita meira um þessa mynd. Myndin er tekin 2006 í Sundenborg DK eftir fyrsta aðskilnað okkar Eydísar, tvær vikur. Hún var svona í fanginu á mér í margar mínútur og ekki hljóð heyrðist frá henni. Held að svipurinn á henni segi allt. Við hjónin vorum ekki skilin þá, skildum í febrúar á þessu ári.

Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir áhugann, bjóst alls ekki við þessu, og ykkur kæru bloggvinir fyrir falleg comment.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Satt er það.

Ragga (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Mikið er þetta fallegt barn sem þú átt!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.7.2007 kl. 15:38

3 Smámynd: Þröstur Unnar

já takk Gurrí mín. Samt er alltaf verið að segja að hún sé svo lík pabba sínum.

Þröstur Unnar, 14.7.2007 kl. 15:43

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Æ sjá litlu hendina hennar....Hvernig hún heldur utan um pabbann sinn!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 06:10

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ótrúlega falleg mynd. Endalaust hægt að pæla í henni.  Það er svo gott að kúra svona í hálsakoti pabba.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2007 kl. 12:47

6 identicon

Fallegt..

Björg F (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband