9.7.2007 | 18:47
Uppbygging bæjarins er
hafin að fullum krafti. Í morgun voru starfsmenn bæjarins og vinnuskólinn á fullu við að hreinsa upp sóðaskap helgarinnar. Verst varð úti tjaldstæðið þar sem áttu að hafa verið um það bil 300 tjöld. Vona að svona hátíð verði ekki endurtekin, eða höfð þá í öðru formi.
Mynd frá Akranes.is sýnir Sementsverksmiðjuna og höfnina.
Athugasemdir
Var þessi tekin úr Himnaríki Guðríðar fögru? Muhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 19:11
Kannski hún hafi selt bænum hana fyrir morð fjár . Eða hvað meinarðu kona?
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 19:18
Viðurkenndu það bara, Þröstur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2007 kl. 22:12
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.