6.7.2007 | 20:45
Varð að loka öllum gluggum
svo grillbrælan sem kúrir yfir bænum nái ekki inn til mín.
Blöðrur, fánar, rauðar hárkollur, bjór. Fólk kemur saman í öllum götum bæjarins og heldur götugrillveislu. Er að verða svangur af þessu öllu, og pínu öfundsjúkur. En ok ætla bara að kaupa mér grill, skella því aftan í Big-Red og halda til fjalla.
Athugasemdir
Hef alveg sloppið við grilllyktina ... og á ekki heldur grill. Ætla bara að steikja mér bringu á eftir! Eftir tiltekt í himnaríki ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.7.2007 kl. 21:16
Við hvers konar götur búum við? Spyr nú bara! Útundan hvað!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.7.2007 kl. 21:25
Það er aldeilis fjörið í bænum þínum.
Ragga (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.