o - Hausmynd

o

Þarf ég að flýja bæinn minn

eða á ég bara að taka þátt.

irishflag

Um helgina verða haldnir svokallaðir Írskir dagar á Akranesi. Mikil hátið sem endar með Lopapeysuballi í sementsgeymslu Sementverksmiðjunnar.

Bubbi, Buff, Matti í pöpunum o.fl sjá um stuðið. Leitað verður að rauðhærðasta einstaklingnum og allskonar húllum hæ.

Búist er við 10 þúsund manns, djísús kræst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki flýja, vertu memm.

Hlakka til að sjá hver verður sá rauðhærðasti. 

Ragga (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 19:43

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Þú ættir fína möguleika Ragga ef þú mættir nú í fínu lopapeysunni þinni.

Þröstur Unnar, 4.7.2007 kl. 19:48

3 identicon

Ég á ekki lopapeysu og ég er ekki ekta rauð, held að það myndi flokkast sem svindl.

Ragga (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 19:52

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Dem

Þröstur Unnar, 4.7.2007 kl. 20:04

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Á að skella sér Þröstur?

Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2007 kl. 00:05

6 Smámynd: Þröstur Unnar

Kemst varla hjá því.

Þröstur Unnar, 5.7.2007 kl. 08:15

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Missi af mesta fjörinu á laugardeginum, fer í brúðkaup í bænum yfir hádaginn. Fór á skemmtilega tónleika á Írskum dögum í fyrra, unghljómsveitir léku flott rokk og ról og svo var sá rauðhærðasti valinn. Á ekki lopapeysu þannig að ég á ekki séns á ballinu.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.7.2007 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband