22.6.2007 | 19:23
Stoðkerfisvandamál hjá póstberum, segir fulltrúi Íslandspósts.
Sagt var frá því í fréttum RÚV áðan að póstberar þurfa að beygja sig niður til að geta komið póstinum til skila í bréfalúgurnar.
Og þannig álag á líkamann er ekki liðið af yfirmönnum Íslandspósts.
Getur verið að þetta séu ekki heilbrigðir einstaklingar sem bera út póstinn, eða er þetta bara kannski grín, eða hvað?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.