14.5.2007 | 20:52
Brúðkaupsfréttir
Ég held að ég sé búinn að missa báða uppáhalds bloggvini mína á einu bretti. Heiða og Hrólfur ætla að ganga í það heilaga þ.e.a.segja ef mamma hans Hrólfs gefur samþykki sitt, sem ég er viss um að hún gerir því Heiða lætur hann ekki þjást meira, heldur færir honum öl í fangið svo hann geti setið við allan dagin og bloggað. En ég er hræddur um að það verði öðruvísi bloggið hjá honum þá. Þvílík andsk. heppni hjá kallinum ég sem var búinn að sverma fyrir henni hérna á blogginu,ekki víst að hún hafi tekið eftir því, en samt.
Jæja ég verð þá bara að finna aðra með DD skálar.
Athugasemdir
Heldurðu að hún nenni allaleið upp í Breiðholt til að festa sig mig?
Hrólfur Guðmundsson, 14.5.2007 kl. 21:31
Já konan er ákveðin.
Þröstur Unnar, 14.5.2007 kl. 21:33
æi, mig langar enn að vera uppáldsbloggvinur þinn! Ykkar beggja......common strákar hvað með svona mormónapakka einhvern....hehe
Heiða Þórðar, 15.5.2007 kl. 20:32
Ætlarðu þá að lofa því að giftast Hrolli ekki?
Hvað meinarðu með Mormónapakka, ef þú ert að tala um eitthvað fjölbýlishús þá bý ég í einu svoleiðis og er búinn að fá nóg af því,flyt um mánaðarmótin
Þröstur Unnar, 15.5.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.