1.5.2007 | 21:51
Meira um Kastljós
Ţessir ţćttir ţar sem stjórnmálamenn koma saman og segja ekki neitt, eru ekki ađ skilja neitt eftir sig nema pirring hjá mér.Ţátturinn hefst yfirleitt á ţví ađ stjórnandinn spyr spurningar og krefst vara strax, eđa "örstutt", ţetta "örstutt"er svo endurtekiđ í hverri spurningu stjórnanda.Ţar af leiđandi eru svörin náttúrulega eftir ţví. Ef menn geta ekki romsađ út úr sér einhverju sem stjórnanda líkar á fimm sekúntum, eins og (Steingrímur J einn getur) snýr stjórnandi sér undan og ađ öđrum. Mér finnst nú ađ RUV mćtti eyđa ađeins meiri tíma í ţetta.
Til hamingju launţegar međ daginn.
Athugasemdir
Tek undir ţetta seinni umrćđan var ţó skárri en sú fyrri hún réđ enganvegin viđ ţetta stjórnandinn. Hún gaf ekki öllum tćkifćri á ţví ađ svara Sif hafđi orđiđ lungađ úr ţćttinum.Annars er ţessi kosningabarátta frekar döpur heilt yfir
Grétar Pétur Geirsson, 1.5.2007 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.